Fréttablaðið - 19.11.2010, Síða 62

Fréttablaðið - 19.11.2010, Síða 62
38 19. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hún skýtur! Hún... ... hleypur til að bjarga lífi sínu! Mér þykir leitt að trufla þig utan stofunnar en það er einhver vír sem stingst í góminn á mér. Látum okkur sjá. Aha... Er þetta ekki allt annað? Alger- lega. Nú stingst hann í kinnina á mér. Ég vaxaði á mér leggina í dag. Í alvöru? Vá, ég meina, hvernig... Og það var ókeypis! Varstu með afsláttarmiða eða hvað? Ég sat á kassa af bráðnuðum vaxlit- um í bílnum. LÁRÉTT 2. mergð, 6. þys, 8. árkvíslir, 9. gerast, 11. tveir eins, 12. skjálfa, 14. steinteg- und, 16. klafi, 17. aska, 18. við, 20. bókstafur, 21. dóms. LÓÐRÉTT 1. löngun, 3. á fæti, 4. plöntuteg- und, 5. þunnur vökvi, 7. möttull, 10. skammstöfun, 13. fljótfærni, 15. bak- hluti, 16. mælieining, 19. snæddi. LAUSN LÁRÉTT: 2. ótal, 6. ys, 8. ála, 9. ske, 11. pp, 12. titra, 14. kvars, 16. ok, 17. sót, 18. hjá, 20. sé, 21. mats. LÓÐRÉTT: 1. lyst, 3. tá, 4. alparós, 5. lap, 7. skikkja, 10. etv, 13. ras, 15. stél, 16. ohm, 19. át. Venjulegt kvef!! Það er bara rangt hjá þér – hvernig á ég að geta fengið venjulegt kvef? ÞEGAR við stóðum frammi fyrir því fjöl- skyldan að sækja um leikskóla í fyrsta sinn ákváðum við að gera könnun á ánægju foreldra með leikskóla almennt. Fyrr en varði stóð ég í stórum hópi for- eldra sem ræddu leikskóla barna sinna fram og aftur og töldu upp kosti og galla. Gallarnir voru reyndar hverfandi og í raun voru þetta hálfgerðar söluræður þar sem foreldrin reyndu hvert um annað þvert að sannfæra mig um að mínu barni væri best borgið á leikskólanum þar sem þeirra börn voru. FORELDRUNUM var enginn persónu- legur hagur í því að barnið mitt færi á sama leikskóla og börnin þeirra. Þau voru bara svo ánægð með að fá loksins tæki- færi til að hrósa því sem vel var gert og lýsa hamingju sinni með staðinn þar sem börnin okkar allra dvelja átta tíma á dag. AF þessari mjög svo óformlegu könnun dró ég þá ályktun að langflestir foreldr- ar væru yfir sig ánægðir með leikskóla barnanna sinna. DÆTUR mínar enduðu svo á frá- bærum leikskóla þar sem sumt starfsfólk hefur verið áratugum saman og hinn góði starfsandi skilar sér beint í vellíðan barn- anna. Og það er það sem skiptir máli. Að börnum líði vel. BÖRN sem líður vel verða að sjálfs- öruggu og skapandi fólki, sem skilar sam- félaginu öllu því sem fjárfest var í æsku þeirra og meira til. Það sem skapar góðan leikskóla er ánægt starfsfólk sem vinnur saman að þessu sameiginlega markmiði. LYKILATRIÐI í góðum starfsanda er góður og virkur yfirmaður. Leikskóla- stjóri er miklu meira en skrifstofuliði sem fyllir út eyðublöð og heldur utan um kostnaðaráætlanir. Leikskóla stjórar ganga inn á allar deildir ef starfsfólk vantar og koma jafnvel í veg fyrir að þurfi að senda börn heim vegna veikinda. Þeir skúra gólf, þvo þvotta, skrifa skýrsl- ur, tala við foreldra, elda mat, þvo hendur og snýta. Góður leikskólastjóri þekkir börnin, og foreldrana og er jafnfær um að hlúa að öllum og slá þannig litla, persónu- lega skjaldborg um barnafjölskyldur. FRAMMI liggja tillögur hjá Reykjavíkur- borg um að sameina yfirstjórn leikskóla í sparnaðar- og hagræðingar skyni. Það á að skipta virka leikskólastjóranum út fyrir framkvæmdastjóra sem hefur á sinni könnu ópersónulegan rekstur nokk- urra eininga á vegum borgar innar. ÉG held að það skili engu nema verri leik- skóla. Og verri leikskólar skila óham- ingjusamari fjölskyldum. Það er lítill sparnaður í því. Leikskólinn okkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.