19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 35

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 35
Hvers vegna 19. júní? Ýmsir eru þeir meðal yngri kyn- slóðarinnar, sem spyrja eitthvað á þá lund, hvaða dagur 19. júní sé eiginlega og hvernig þetta heiti ársrits KRFÍ sé til komið. Hinum eldri, sem þekkja forsögu þessa nafns, furðar oft þessi fáfræði, og til að bæta hér nokkuð úr, þykir rit- nefnd við hæfi að rifja upp helstu atriði þeirrar sögu. Hinn 19. júní árið 1915 fengu ís- lenskar konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis til jafns við karla, að vísu með vissum aldurs- takmörkunum í fyrstu, en þær voru felldar niður fimrn árum síð- ar. velli, en síðan varð 19. jútií árlegur minnisdagur þessa megináfanga í jafnréttisbaráttunni. Til að undirstrika þegnskap sinn samfara fengnum rétti ákváðu konur strax á fyrsta kvenréttinda- deginum að beita sér fyrir stofnun landsspítala og stofnuðu sjóð í því Þessum mikilsverða sigri fögn- uðu íslenskar konur þegar við setningu Aljhngis 7. júlí 1915 með miklum hátiðahöldum á Austur- skyni. 19. júní varð sjálfkjörinn fjáröflunar- og baráttudagur þessa þjóðþrifamáls, þar til byggingu spítalans var lokið árið 1930, auk j^ess sem hann var um nokkurt árabil hátíðlegur haldinn með úti- samkomum og fögnuði. Var 19. júní þá ýmist nefndur kvennadag- urinn, kvenréttindadagurinn eða Landsspítalasjóðsdagurinn. Til stuðnings Landsspítalamál- inu, svo og til að eggja konur til að neyta fengins frelsis, hóf Inga Lára Lárusdóttir útgáfu mánaðarrits árið 1917, sem bar heitið 19. júní. Þetta rit kom út reglulega til árs- loka 1929. Síðan liðu rúmir tveir áratugir, þar til árið 1951, að KRFl hóf út- gáfu ársrits undir þessu sama heiti, aðallega að frumkvæði Svöfu Þór- leifsdóttur, er varð fyrsti ritstjóri blaðsins. Hefur hinn endurvakti 19. júní komið út óslitið síðan. I fyrsta tölublaði gerði Svafa grein fyrir tilurð blaðsins og gaf þá skýringu á heiti þess, að það mætti verða til að „vekja oss þann metn- að að láta eigi falla í gleymsku og dá minninguna um . . . árið 1915.“ Þeim tilgangi á það enn að þjóna. J. M. G. Frá fyrsta kvenrétt- indadeginum 1915. Hátíðasamkoma á Austurveili við setn- ingu Alþingis. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.