19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 6

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 6
Kvennalisti Meginmarkmið hins nýja félags var að berjast fyrir kosningarétti og kjörgengi kvenna til jafns við karla. En svo œxlaðist að einmitt á stofnári KHKÍ öðluðust kon- ur þessi réttindi hvað sveitarstjórnir varð- ar. Árið 1908 áttu að fara fram sveitar- stjórnarkosningar í Reykjavík og því var fyrsta stórverkefni félagsins að beita sér fyrir því að konur vœru þar í kjöri. í samvinnu við önnur félög kvenna í bœn- um var boðinn fram kvennalisti með fjór- um konum og það óvœnta gerðist að þær komust allar að. Kvennaframboðið árið 1908 var rnerkisviðburður í sögu kvenna almennt og KRFÍ sérstaklega, en á öðrum Vlð þetta borft sátu m. a. ýmslr úr stjórn KRFl. Vlnstra megln sltja Guðrún Gísladóttir, Brynhlldur Kjartansdóttlr, Ragna Ragnars og Oddrún Krlstjánsdóttlr. Hægra megln sjást þær Valborg Bentsdóttlr og Björg Einarsdóttir. sjálfboðavinnu til að byrja með en síðan unnu verkið fastar gæslukonur á launum frá KRFÍ. Smám saman tók svo bærinn þetta verkefni í sínar hendur. Hér var um brautryðjendaverk að ræða þar sem þetta var fyrsti gæsluvöllur l'yrir börn í bænum. Pá beitti Kvenréttindafélagið sér fyrir stofnun Mœðrastyrksnefndar árið 1928 en tildrög að stofnun hennar voru Jiau að reyna að bæta kjör ekkna tneð sérstökum styrkjum. Fvrir forgöngu KRFÍ var nefndin stofnuð með Jiátttöku 15 kvenfé- laga í Reykjavík og var ákveðið að starf hennar skvldi ná til allra kvenna sem áttu einar fvrir heimili að sjá, ógiftra mæðra og fráskildra jafnt sem ekkna. Meginmarkmið Mæðrastyrksnefndar var að vinna að Jiví að viðurkennd yrði skylda þjóðfélagsins við ekkjur og aðrar einstæðar mæður með |iví að veita þeim ekki aðeins meðlög með börnum heldur og mæðralaun svo að afkoma heimila þeirra yrði tryggð. Það tók að vísu mörg ár að fá þessum markmiðum framgengt til fulls en með ótrauðu starfi og linnu- lausum (irýstingi á ylirvöld og lagasmiði voru þessi sjónarmið að lokum viður- kennd í tryggingalöggjöf landsins. Verkalýðsfélag og vinnumiðlun Réttindamál mæðra og barna voru lengi ein stærstu málin á verkefnalista Kvenréttindafélagsins en félagið lét sig þó engu síður varða hag þeirra kvenna sem unnu fyrir sér utan eigin heimilis, flestar fyrir smánarlega lág laun. Þannig var verkakvennafélagið Framsókn stofnað fyrir tilstilli KRFÍ þegar árið 1914 og áttu þær Jónína Jónatansdótlir, fyrsti formað- ur Framsóknar, og Bríet Bjarnhéðinsdótt- ir frumkvæði að (jví (jjóðþrifaverki, en þetta var fyrsta verkalýðsfélag kvenna Formaður KRFÍ veltir vlðtöku helllaóskum og gjöfum frá formannl Bandalags kvenna í Reykjavík, Unnl Schram. Ekki er úr vegi að rifja upp fáein atriði um afmælisbarnið á 75 ára ferli þess. Eins og (lestum mun kunnugt var félagið stofnað árið 1907 fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Hún hafði á ferðum sínum um Norðurlönd kynnst félögum kvenna er höfðu á stefnuskrá sinni að vinna að því að konur fengju full stjórn- málaleg réttindi á við karlmenn. Árið 1906 sat hún þing Alþjóðasambands kvenréttindafélaga í Kaupmannahöfn og þar var hún eindregið hvött til að beita sér fyrir stofnun slíks félags á íslandi. Er heim kom fékk hún til liðs við sig nokkrar málsmetandi konur í Reykjavík og 27. janúar 1907 var félagið formlega stofnað að heimili Bríetar í Þingholtsstræti 18. Stofnfundinn sátu 15 konur og var Bríet kosin formaður Hins íslenska kven- réttindafélags — en það var upphaflegt nafn KRFÍ. stað í blaðinu er hans getið nánar þar sent fjallað er um nýafstaðin kvennaframboð suiinan lands og norðan. Mæður og börn KRFÍ sneri sér einnig lljótt að öðrum brýnum málefnum er máttu verða konuin til framdráttar. Þar lilaut að vega þungt að efla þjónustu við börn og mæður og árið 1915 tók félagið sér fyrir hendur að láta reisa barnaleikvöll við Grettisgötu. Félagskonur öfluðu til hans fjár að mestu leyti sjálfar og liöfðu eftirlit með fram- kvæmd verksins. Er leikvöllurinn var 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.