19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 24

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 24
Margrét Thoroddsen. — Ilvcrnig eru hin hcfðbundnu kvennastörf þ. e. a. s. húsmóður- störf mctin að því er bœtur al- mannatrygginga varðar? „Mat alrnannatrygginga er svipað og í þjóðfélaginu almennt. Húsmpð- urstörf eru metin alltof lágt. Mér dett- ur fyrst í hug inat á greiðslum í sam- bandi við fæðingarorlof. Heimavinn- andi húsmæður fá greitt samkvæmt lægsta flokki, sem er 1/3 af fullu fæðingarorlofi. Húsmæður eru metn- ar svo lágt vegna þess að þær geta ekki sannað vinnuframlag sitt. Þó hefur hagur þeirra batnað nokkuð með nýjum lögum um fæðingarorlof sem tóku gildi 1. janúar 1981. Áður höfðu heimavinnandi húsmæðurekki fengið greitt neitt fæðingarorlof.“ — Ilvernig eru sjúkradagpen- ingar húsmæðra rciknaðir út? „Það er svipaða sögu að segja og rneð fæðingarorlofið. Ileimavinnandi hús- mæður fá aðeins greiddan fjórðung af fullum sjúkradagpeiningum, sein eru nú kr. 77.05 á dag og kr. 20.92 fyrir hvert barn innan 18 ára. Fá þu;r |)ví aðeins kr. 19.26 og kr. 5.23 l'yrir hvert barn. Reyndar geta þær auk þess fengið greidda % af aðkeyj)tri heimilishjálp gegn framvísun kvitt- ana.“ Viðtal: Ásta Benediktsdóttir. Húsmæður geta ekki §annað vinnuframlag sitt Rætt við Margréti Thoroddsen, deildarstjóra hjá Tryggingastofnun ríkisins — Ef um alvarleg veikindi maka cr að ræða cr þá hlutfallið ekkert hagstæðara fyrir hús- mæður? „Þá fa;r makinn að sjálfsögðu sjúkradagpeninga, en konan ekki neitt nerna inakinn sé elli- eða ör- orkulífeyrisþegi, þá getur konan fengið makalífeyri, þ. e. a. s. ef hún er ekki sjálf lífeyrisþegi. Makalífeyrir er nú kr. 1.444 á mánuði. í slíkum tilfellum getur sjúklingurinn einnig sótt um sérstaka uppbót á lífeyrinn vegna urnönnunar og getur hún orðið allt að 80% af lífeyri.“ — Er eitthvað annað sem gildir um slysadagpeninga? „Slysadagpeningar eru ekki greiddir nema í sarnbandi við vinnu- slys, slys á ökumönnum bifreiða og í nokkrum öðrum tilvikum. Þar á rneð- al er hægt að tryggja sig við heimilis- störl'. Þarf þá að fylla út sérstakan reit á skattskýrslu og er iðgjaldið inn- heirnt með skattinum. Mun það vera nálægt kr. 30.- Ef uin slíka tryggingu er að ra:ða, eru greiddar slysabætur hjá slysatryggingadeild Trygginga- stofnunarinnar eins og um venjulegt vinnuslys va;ri að ra-ða. Slysadagpeningar eru heldur ha;rri en sjúkradagpeningar eða kr. 97.49 á dag auk kr. 20.92 fyrir hvert barn á framfæri. Er upphæðin sú sama hvert sem vinnufrarnlagið er. Auk þess eru bætur slysatrygginga: sjúkrahjálp, örorkubætur (ef örorku- tapið er 15% eða meira) og dánar- bætur.“ — Því er haldið fram að giftar konur séu mctnar lægra en karl- menn í samhandi við örorkumat. Er citthvað hæft í því? „Eg er ekki dómbær á það. Sam- kvæmt lögum metur tryggingayfir- læknir örorku þeirra sem sækja um örorkubaitur. Ororkumat byggist fyrst og fremst á heilsufarsástandi viðkomandi, en síðan er einnig tekið tillit til félagslegra aðstaiðna. Ég hef hér við hendina tölur, sem unnar voru í desember 1981. Þessar tölur tala sínu máli um hlutfallið rnilli örorkumats kvenna og karla.“ — Ilvað er athyglisvert við þessa flokkun? „Mér finnst þessi flokkun bera ineð sér að yfirleitt eru konur lleiri en karlar í hverjum flokki fyrir sig. Und- antekning er þó í sarnbandi við örorkumat ógifts fólks. Þar eru karl- mennirnir fleiri. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.