19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 63

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 63
Nýi kvennafræðariim Handbók fyrir konur á öllum aldri Sl. vetur korn út lijá Máli og inenningu í Reykjavík liandbók fyrir konur, |)ýdd, endursögð og staðfærð fyrir íslenskar aðstæður eftir nýlegri danskri bók að nafni „Kvinde, kend din krop“. Að bókinni stóðu 10 konur: Álf- beiður Ingadóttir, Dagný Krist- jánsdóttir, Elísabet Gunnars- dóttir, Guðrún Kristinsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, María Jóna Gunnarsdóttir, Nanna K. Sigurð- ardóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og Steinunn Hafstað. Bókin fjallar um flest það er konur þurfa að vita uin líkams- starfsemi sína svo setn líffæra- fraíði kvenna, kvensjúkdóma, kynlíf, tíðabring, barnsgetnað, meðgöngu og fæðingu. Einnig er þar fjallað um ótal staðreyndir og goðsagnir varðandi kynhlut- verk kvenna í sérstökum köflum um konu sein kynveru — snyrt- ingu og útlit kvenna — breyting- arskeiðið — nauðganir — sjálfs- vörn og margt íleira. Uér verður hvorki talið upp efnisyfirlit bókarinnar né hún ritdœind sem neinu nemur, en ég fullyrði þó að allar íslenskar kon- ur geta fundið í henni upplýsing- ar um ýmislegt sem þær vissu ekki áður, en inættu gjarnan vita og hugleiða. llvet ég því konur til að kaupa Nýja kvennafræðar- ann, lesa hann sjálfar og gefa öðrum. Ekki sakar þá heldur karlmenn að glugga í bók þessa ef verða mætti til fróðleiks og fækkunar fordóma. Aðstandendur Nýja kvenna- fræðarans eiga hrós skilið fyrir mikið og vel unnið starf fyrir íslenskar kynsystur sínar sem vonandi kunna ba;ði að meta það og notfæra sér. /llédís Guðmundsdóttir. Hvar eiga börnin . . . Frainliald af bls. 27. Raunar er furðulegt að þeiin skuli bafa verið boðið upp á þetta. Nái krafan um sainfelldan skóla- dag grunnskólabarna fram að ganga, yrði inikil breyting til batnaðar á bög- uin þeirra og þá ekki síður foreldra þeirra. IJað er reynsla flestra foreldra að þegar sífellt þarf að gæta þess að börnin mæti á réttum tíma í auka- tíma, er nánast ógerlegt fyrir báða foreldraria að vinna utan beitnilis. Það þarf því engan að undra, að skóladagheimili bafa notið stöðugt meiri vinsælda. í Reykjavík eiga að- eins einstæðir foreldrar kost á að koma börnum sínum fyrir á skóla- dagbeimilum og þó er biðlistinn næstum því jafn langur og listinn yfir þau börn seiti á þessum beimilum dvelja. Nú í vor var unuið að því á vegum fræðsluráðs að kanna bvort unnt yrði að reka skóladagheirnili í skólunum sjálfum, að minnsta kosti í eldri skól- unuin, þar sem fnll nýting er ekki lengur á skólastofunum. Ef af verður, mun væntanlega rætast úr fyrir þeim sem verst eru settir. Lengri 6 ára bekkur Yinislegt lleira bendir til þess að aukinn skilningur sé að verða bjá opinberum aðilum fyrirþví að þjóðfé- lagið hefur breyst og ekki er lengur ba'gt að gera ráð fyrir því að móðirin sé alltaf heima. Á Seltjarnarnesi hef- ur þannig verið tekin ákvörðun um að næsta vetur verði skóladagur 6 ára barna lengdur í þrjár klukkustundir á dag. Það er mjög til bóta og vonandi verður það til þess að fleiri sveitarfélög fylgi á eftir. Það er því ekki bægt að segja að í þessum máli ríki stöðnun, þótt mörgum finnist að bægt miði. Ennþá er staðan þannig, að dagvistarstofn- anir og skólar stuðla ekki að því að konur ineð ung börn geti áhyggju- lausar stundað vinnu utan heimilis á sama liátt og karlar geta það. I lins vegar er það góðs viti að það virðist nú orðið nokkuð almennt viðurkennt að það sé engan veginn liægt að reikna með því að mæður geti og vilji vera heima hjá börnunum allan daginn. Framhaldið verður vamtanlega í sainrauni við það. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.