19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 42

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 42
Kvennaframboðskonur á Akureyri fagna slgri. Fró vlnstrl: Þorgerður Hauksdóttlr, Svava Aradóttlr ur Bjarnadóttir og Hólmfríður Jónsdóttir. Sigfríður Þorsteinsdóttlr, Valgerð- María Jóhanna Lárusdóttur skrifar um kvennaframboð fyrr og nú Með rauðan skúf peysu“ Vorið 1982 buðu konur frarn til bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík og á Akureyri. Þar sem kvennaframboð bæði fyrr og nú eru liður í baráttu kvenna til frelsis og jafnréttis þótti við hæfi að /9. júní, blað Kven- réttindafélags íslands, greindi að nokkru frá þessum framboðum og þeim sjónarmiðum og forsendum sem þau byggja á að mati framboðs- kvenna, ásamt örstuttum saman- burði á elsta og yngsta kvennafram- boði á Islandi. Árið 1970 var Kvenréttindafélag íslands stofnað og það sama ár fengu reykvískar konur kosningarétt og kjörgengi til bæjarstjórnarkosninga að undangenginni ekki átakalausri baráttu. Bríet Bjarnhéðinsdóttir skrif- ar í Kvennablaðið það sama ár að aðalatriðið fyrir konur sé nú að nota kosningarétt sinn, mæta á kjörfund og koma konum inn í bæjarstjórn. 1908 var síðan boðinn fram sérstak- ur kvennalisti til bæjarstjórnarkosn- inga og blutu fjórar konur sæti í bæjarstjórn. Forsendur þessa fram- Itoðs voru augljóslega þa:r að konur nýttu þau pólitísku réttindi á borði sem þær höfðu barist svo lengi fyrir með oddi og egg, um leið og þær sýndu fram á mikilvægi þess að kon- ur ættu hlut að stjórnun bæjarins. í Kvennablaðinu 1907 segir Bríet: „Fyrir oss konur ætti aðalatriðið við þessar kosningar að vera að koma konurn að. Það er byrjunin sem hér er um að ræða. Ef vér notum nú ekki tækifærið, þá er það sú pólitíska synd, sem hefnir sín í öllum kvenna- málum vorum síðar. Á næsta þingi yrði það ástæðan móti pólitískum réttindum kvenna“. (Kvennablaðið, 30. nóv. 1907). Af greinum Bríetar í hinu sama blaði má ráða að á þeirn tíma hafi ríkt rnikil bjartsýni í herbúðum kven- / réttindakvenna um fullkomið jafn- rétti konum til handa, næðu þær póli- tískum og lagalegum réttindum á borð við karla og nýttu þau til þátt- töku í þjóðlífinu. Bríet færir enn- fremur rök fyrir því að konur eigi sérstakt erindi inn á vettvang ís- lenskra þjóðmála: „Þjóðfélagið þarfnast bvarvetna hinnar nákvæmu ástríku móðurumhyggju kvennanna. Ilvar sem litið er á, ættu þær að vera með. Ba:ði sem kjósendur og löggjaf- ar, allsstaðar þar sem ræða skal um unga og gamla, fátæka, bágstadda og sjúka, allsstaðar þar sem menning og siðga-.ði þurfa talsmenn — þar eru konurnar sjálfsagðar. (Kvennablaðið, 23. jan. 1907). Kvennaframboðin urðu alls níu, fimm í Reykjavík á árunum 1908—16, þrjú á Akureyri á árunum 1910—21 og eitt á Seyðis- firði árið 1910. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.