19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 22

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 22
uðborgarsvæðinu og af því skap- ast rnikið óréttla;ti. Þeir foreldr- ar sem fá ekki aðgang að þeim fyrir börn sín, Jrótl þeir óski Jíess, eigii ekki annarra kosta völ en að gatta barnanna sjálfir eða leita eftir einkagæzlu, sem er heltningi dýrari. Að mínu rnati eiga Jiessir foreldrar að fá greitt framlag hins opinbera til dagvistarheimilanna. Pað eru engir aðrir en við skattborgararnir, sem greiðum fyrir dagvistarheiinilin, og tnargir greiða niður fyrir aðra Jtessa þjónustu, sem þeir njóta ekki sjálfir Jtótt þeir fegnir vildu. Og ég gæti trúað því að konttr, sem gatta barnanna sjálfar, af Jjví að þær bafa ekki aðgang að stofnunum, yrðu ánægðari með að vera heitna. ef Jiær fengju Jiessa hýru. Sp. — Eru allir ánægðir tneð upp- eldisstofnanir? Jóhanna: — Ég hef enga reynslu af þeim, Jiví að ég var alltaf heima nteð börnin. Þau hefðu J)ó sennilega liaft gott af })ví að vera einhvern tíina á leikskóla, J>ví að J>ar læra börn svo margt sein })au fara á mis við heima. Mikilvægast er þó að þau la'ra að taka tillit til annarra. Sólveig: — Ég gæti alls ekki unnið fyrir mínu heimili, ef engar uppeldis- stofnanir vatru. Dætur mínar hafa báðar verið á slíkum stofnunum frá nokkurra mánaða aldri og reynsla okkar af þeim hefur verið ágæt. Að vísu get ég ekki neitað því, að 9 klukkutíma dagvistun er of langur tími fyrir ung börn, og þatt eru oft injög þreytt, þegar þau koma beiin. Barnanna vegna vildi ég óska, að ég Jiyrfti ekki að vinna nema 60% vinnu, og gæti verið meira heima með J)eim. Ég hef bara alls ekki efni á J)ví. Auðun: — Ilefurðu nokkurn áhuga á að hanga lieima yfir J)eiin? Sólveig: — Ég myndi mjög gjarnan vilja vinna skertan vinnudag. Pjóðbjörg: — Ég er rnjög tmdrandi á })essari afstöðu þinni, Auðun. Finnst |)ér heimilið ekki vera horn- hornsteinn J)jóðfélagsins? Auðun: — Ég ýki nú kannski svo- lítið til að fá frain viðbrögð, og vissu- lega finnst inér heimihð vera horn- steinn Jijóðfélagsins. Eg er sammála því, að stytta þurfi vinnudaginn nið- ur í 30—35 tíma á viku, en surnir karlmenn vinna allt að 20 tíma í 22 yfirvinnu á viku. Þeir vinna yfirleitt miklu lengri vinnudag en konur, og Jiví eiga |)eir að hætta. Þá fá J)eir betri tíma á heimilinu. Jóhanna: — Já, ef þeir leggjast bara ekki upj) í sófa, J)egar þeir koma heim. Pjóðbjörg: — Ef ég á að láta í ljósi álit mitt á uppeldisstofnunum, vil ég taka fram að ég er hlynnt leikskólum, en á móti langri dagvistun. Það hlýtur að vera hægt að Ieysa vanda fólks á annan veg en að hafa börnin 8—9 tíma á dag á dagheimilum, eins og þau gerast hérlendis. Við verðum bara að gera okkur ljóst, að það eru ekki allir einstaklingar, sem þola að vera allan daginn á troðfullu dag- heimili. Og Jtegar Auðun er að tala uin að stytta vinnutímann hjá körl- um, þá tekur hann greinilega ekki með í reikninginn alla |)á menn, sem vinnu sinnar vegna verða að dveljast langdviilutn fjarri heimilum sínum, t.d. sjómenn. Ætli þeir eigi ekki eitt- hvað af börnum? Eiga J)eir ekki kon- ur, sem þurfa að vera allan daginn á heimilinu af |)ví að J)ær fá ekki leik- skólapláss fyrir börnin. Þótt þatr séu sístarfandi er vinna þeirra nánast einskis metin í þjóðfélaginu. Þanriig er einnig um vinnu margra annarra kvenna. Viðhorfið til húsmæðra þarf endilega að breytast. Á vinnuframlag þeirra er yfirleitt ekki ininnzt nema, ef vera kynni í líkræðum. Jóhanna: - Jafnréttlð er meira hjá unga fólklnu. Jóhanna: — Konur |)urfa að finna að })a;r séu einhvers tnelnar, að þær séu ekki bara húsmæður. Sp. — Hvað finnst ykkur um skóla- dagheimili? Sólveig: — Þau eru mjög góð, heim- ilislegri og frjálsari en dagheimili, enda eru börnin orðin nokkuð stálp- uð, |)egar þau koma Jnmgað. Ilins vegar eru þau aðeins fyrir forgangs- hópa og börnin fá ekki að vera þar nema til 10 ára aldurs. Eldri dóttir inín á bara eitt ár eftir, og mér finnst 10 ára barn of ungt til að vera eft- irlitslaust í 9 tíma, en svo langttr hefur vinnudagurinn verið hjá mér að undanförnu. Pjóðbjörg: — Þessi skóladagheimili ertt að vissu leyti viðurkenning fyrir þær húsmæður, sem eitt sinn voru heima og lítils metnar. Þegar J)ær voru komnar út á vinnumarkað upp- götvaðist smám sarnan, að þær höfðu liaft einhverju hlutverki að gegna. Auðun: — Eg held að })essar stofn- anir séu allar nauðsynlegar að ein- hverju marki, tneðan börnin eru ung, og ég vil fá konur út á vinnumarkað- inn til að skapa verðmæti til að unnt sé að byggja lleiri stofnanir, gera J)ær betri, ráða (leiri fóstrur, borga þeim betra kaup og þar fram eftir götun- urn. Hins vegar lít ég })annig á, að 7 ára gömul börn og þaðan af eldri geti vel verið sjálfbjarga hluta úr degi, eftir að skóla lýkur, og þar til foreldr- arnir koma Iteitn. Þar sem liægt er að koma við sveigjanlegum vinnutíma bjá foreldrum, þarf þetta ekki að vera svo langur tími, og ef eitthvað kemur fyrir, geta þau yfirleitt náð í foreldr- ana í síma. Pjóðbjörg: — Að mínu mati er |mð ekki fyrr en um 10 ára aldur, sem börn hafa öðlazt sjálfstraust, tíina- skyn og amtiið, sem til þarf, svo að þatt geti verið sjálfbjarga. Fram að })ví held ég að foreldrarnir verði að slá af kröfum sínum og óskum, þótt J)eir hafi metnað í starfi og á öðrum sviðum. En auðvitað getur þjóðfé- lagið komið til inóts við |)á með J)ví að l)yggja lleiri leikskóla, og búa svo um hnútana að skólatími barna verði samfelldari. Og úr Jiví að ég minntist á leikskóla vil ég endilega koina J)ví á framfæri, að J)að J)yrfti að vera sam- ratmdur biðhsti fyrir leikskóla a höfuðborgarsvæðinu. Hér eru nokkur samliggjandi sveitarfélög og tíðir bú- ferlaflutningar á inilli. Fólk hefur kannski beðið í marga mánuði eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.