19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 60

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 60
V þeir eru taldir það í þjóðfélaginu sem við búum í. Verkafólk er einlægara, opnara, á auðveldara með að sleppa fram af sér beislinu.“ — Það sagði mér ung verka- kona nýlega að hennar fólk væri ekki eins rælið og andstyggilcgt hvað við annað og við mcnntakon- urnar gætum verið — undir fág- uðu yfirborðinu „Ég lield að það geti verið lieil- rnikið til í þessu. Verkakonur fá of oft kaldar kveðjur frá þeim sem eru í betri aðstöðu. Þannig ætti þetta ekki að vera. Það væri gott og auðgandi fyrir báða aðila að vinna saman. „Þetta mælska, orðhaga menntafólk þarf að reyna að virkja verkafólkið, draga það fram, ekki gera hlutina fyrir það heldur láta það gera þá sjálft og styðja dyggilega við bakið á því. Verkafólki hættir til að sýna menntafólki tortryggni sem ekki er ástæðulaus. T. d. stafar hún af sla'.mri reynslu margra úr hópi þess af skólakerfinu. Stella Stefánsdóttir, ein af konunum tíu, segir að skóla- kerfið sé ekki sniðið fyrir verkafólk. Hún vill láta skipuleggja sérstakar námsbrautir, t. d. í tengslum við fé- lagsmálaskólann. Þarna er kjörið svið fyrir inenntafólk sem vill gera eitl- livað raunhæft og gæti orðið mjög ár- angursríkt.“ — Ilvernig finnst þér viðhrögð- in hafa verið við bókinni? „Ég þarf sannarlega ekki að kvarta, viðbrögðin verða sífellt meiri og betri. Ilún var engin sprengja þeg- ar hún kom út, en það eru alltaf fleiri og fleiri að tala um hana við mig. Og nú á að fara að lesa hana inn á band fyrir blinda. Eitt er líka skemmtilegt — unglingar hafa sýnt henni tals- verðan áhuga, þeir sem ég hélt að læsu aldrei neitt. En reyndar var ég í og með að reyna að skrifa fyrir fólk eins og ég var sjálf sem vissi ekki neitt. Þess vegna höfðar hún kannski til þeirra. Svo veit ég til þess að hún hefur verið notuð við kennslu og í les- hringjurn. En það vantar ennjrá alla opinbera umræðu — með strik undir umræðu. Það hefur margsinnis verið minnst á hana í fjöhniðlum en ekkert verið deilt um íiana. Ég hef ekki séð merki 60 Jiess að efnið hafi snert neinn al- mennilega. Eg vil fá umræðu urn stöðu þessara kvenna, kjör þeirra og pólitískt áhrifaleysi — um það hvort bókin sé sönn eða login — Gera konurnar tíu sér grcin fyrir stöðu sinni? „Já, Jrær eru nrjög raunsæjar. En þa;r liafa svo rnörg vandamál að leysa að þær eyða litlum tínra í að hugsa unr stöðu sína. Þær standa ævinlega frarnrni fyrir hluturn sern verður að leysa úr — eins og að metta svo og svo rnarga munna — og hafa engan tíma til að hugsa um hvort Jrjóðfé- lagið er réttlátt eða óréttlátt. En þær kvarta ekki. Stolt fólk kvartar ekki og þessar konur eru stoltar. Margir íslendingar telja kveinstafi skatnmar- Iega, þær eru í þeirn hópí — En berst slíkt fólk fyrir hættuin kjörum? „Manni l’innst að sú barátta, sem þær eiga í, sé við sjálfar sig, á persónulegu plani, og þar sigra þær. Ekki þar með sagt að allt verkafólk sé hetjur frernur en annað fólk. Sunrir bogna, fara að drekka, reyna að eyða sjáHurn sér. En þessar konur vinna sigur rneð því að halda sinni mann- legu reisn — eins og Bjartur í Surn- arhúsurn. Þær eru strangheiðarlegar eins og hann — og Jrað er kannski ógæfan. Og Jrær trúa því kannski ekki fremur en Bjartur að þær geti breytl mikhi með því að starfa að félagsmálum. Þegar fólk vinnur langan vinnudag og ber ábyrgð á heimili Jrá verður Jrað að velja — kannski milli barna sinna og félags- starfs. Og rnaður fórnar ekki börnun- unr sínum þótt maður gæti sjálfsagt hjálpað fleira fólki tneð félagslegri baráttu. Það er talað um að verkafólk sé óduglegt að sækja fundi, og félags- leg deyfð er staðreynd, en ástæðurnar fyrir lrenni eru margar.“ — Ilvað ætlarðu aðgera í fram- haldi af Jressari bók? „Ekkert ákveðið. En eðlilegt fram- hald af Hélstu að lífið vœri svona væri verkefni eins og ég rninntist á áðan. Það væri sterkt að taka saman stóra bók rneð ýmislegu efni — dagbókar- brotum, frásögunr, Ijóðum og teikn- ingum — eftir verkafólk alls staðar í landinu þar sem Jrað setti fram skoð- anir sínar og reynslu. Eélagsrnála- skólar gætu séð utn efnissöfnunina — eða útvarpið, Jiar heyrist rödd verka- fólks sjaldan. Svo getur verið að ég geri eitthvað allt allt annað, en Jiá vildi ég óska að einhver annar tarki að sér þetta verkefni. Ilvað ég geri þá? Ja, til dæmis viðtalsbók við menntaðan karlmann!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.