19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 25
Fjöldi öryrkja og sundurliöun á örorkumati:
50% 65% 75% Alls
Giftar konur 213 972 637 1822
Kvæntir karlar 196 574 534 1304
Fráskildar konur 35 219 357 611
Fráskildir karlar 34 116 162 312
Ekkjur 18 157 315 490
Ekklar 4 30 54 88
Ógiftar konur 85 276 828 1189
Ókvæutir karlar 111 339 921 1371
Tufl« frá des. 81
Manni dettur nú helzt í hug að það
haf’i verri áhrif' á karlmenn en kven-
fúlk að vera ógiftir.
Eins og sjá má á töflunni hér að
ofan eru örorkustigin þrjú. Þeir, sem
nietnir eru undir 50% eiga ekki rétt á
ororkubótum. En þegar örorka er
metin 50% eða 65% er heimilt að
greiða örorkustyrk, sem úrskurðaður
er af lífeyrisdeildinni samkvæmt
ákveðnum viðmiðunartekjum, sem
iryggingaráð setur hverju sinni. Er
þá miðað við samanlagðar tekjur
hjóna, þannig að svo getur farið að
ororkustyrkurinn falli vegna tekna,
þó viðkomandi sé metinn 50% eða
65% öryrki.“
— En hvcrjir fá tekjutryggingu?
„Hafi örorka verið metin 75% eða
meira, fær viðkomandi örorkulífeyri,
on á þá einnig rétt á tekjutryggingu
og öðrum tengdum bótum. Oskerta
tekjutryggingu fá þeir, sem engar að-
t'ttr tekjur hafa en örorkulífeyri eða
þá tnjög litlar. Skerðist hún síðan
eftir ákveðnum regluin þar til hún
lellur alveg niður við ákveðin tekju-
mörk.
Aðrar bætur sem örorkulífeyris-
þegar geta sótt um eru heimilisupp-
bót, ef þeir búa einir, og uppbót
vegna ýmiss kostnaðar, svo setn lyfja-
kostnaðar, hárrar húsaleigu eða um-
önnunar.
Eiga þeir einnig rétt á barnalífeyri
með börnum innan 18 ára og greiðist
Eann tvöfaldur, ef foreldrar eru báðir
ororkulífeyrisþegar.
Þegar það orkar tvímælis, hvort
meta skuli örorku 65% eða 75%, þá
er tekið tillit til félagslegra aðstæðna.
Einstæð kona sem er eina fyrirvinna
heimilis, myndi freniur vera hækkuð
UPP í 75% en kona, sem er gift og býr
við góðar félagslegar aðstæður og
gæti sinnt Iéttum heimilisstörfum.
Aftur á móti, ef báðar þessar konur
eru frá læknisfræðilegu sjónarmiði al-
gjörir öryrkjar, er mér óhætt að segja
að þær séu báðar metnar 75% öryrkj-
ar án tillits til hjúskaparstéttar.“
— Finnsf þcr, Margrct, eðliicgt
að bilið á milli bóta til ckkna ann-
ars vegar og einstæðra foreldra
hins vcgar sé svona mikiö?
„Allar konur, áem verða ekkjur, og
reyndar ekklar líka, sem eiga lög-
heimili hér á landi, fá greiddar bætur
í sex mánuði eftir lát maka og tólf
mánuði í viðbót, ef þau hafa börn
innan 18 ára aldurs á frainfæri sínu.
Um frekari greiðslur er aðeins að
ræða hjá ekkjuin, sein orðnar eru 50
ára við lát maka. Þá fá þær greiddan
ekkjulífeyri til 67 ára aldurs. Aftur á
móti eiga einstæðir foreldrar ekki
kost á neinutn sainbærilegum bótum,
neina fráskildar konur og ógiftar
mæður, ef þær eru orðnar 50 ára,
þegar þair hætta að taka barnalífeyri
eða ineðlag.
Á hinn bóginn veit ég að það er
ákaflega erfitt hjá inörgum einstæð-
um mæðrum, sem ekki fá annað en
meðlag og mæðralaun og eru jafnvel
bundnar heima yfir börnum. Það er
útilokað fyrir þær að komast af með
þessar greiðslur.
Samt held ég að inargar ekkjur séu
ekki ofsælar af því, sem þær fá, en
það breytir ekki þeirri staðreynd, að
það ætti tvímælalaust að búa betur
að einstæðum foreldrum.“
Er eitthvað, scm þú vildir segja að
loku m?
„Mér finnst að viðhorf þjóðfélags-
ins gagnvart foreldrahlutverkinu
þyrfti að breytast, því fátt er göfugra
en að lilúa að börnum sínum og fylgj-
ast með þroska þeirra og uppvexti.“
Ekki bara bók
heldur Helgafellsbók
Helgafellsbók er í
senn verömæt eign
og uppáhald
menningarfólks
HELGAFELLSBÓK
25