19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 46

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 46
ÞÓRA BORG leikkona: Mér fannst kvennaframboðið væg- ast sagt ósmekklegt. Talsmenn Iist- ans undirstrikuðu að þær hefðu ekki haft tækifæri til að kynna sér veiga- mikil málefni. Stefnan í þeirra mál- flutningi var ekki önnur finnanleg en það þyrfti fleiri konur í borgarstjórn! Til livers? Vilja þær punta upp á borgarstjórnina? Mér finnst kvenna- framboðin vera gönuhlaup: þó tel ég mig vera jafnréttissinna. INGVI HRAFN JÓNSSON fréttamaður: Ég harma það að konur skuli á árinu 1982 telja sig knúnar til að fara þessa leið til að reyna að rétta hlut sinn. Þeirra réttur er samkvæmt stjórnarskránni nákvæmlega sá sami og karla. Alþingi hefur sett lög um jafnréttisráð til að tryggja að svo sé í reynd. Við bihun hins vegar í lýð- ræðisríki þar sem hópar sem telja sig misrétti beitta geta stofnað samtök, boðið fram, og þannig unnið að markmiðum sínum. Þetta hafa að- standendur kvennaframboðanna gert og það er lýðræðisleg og rétt ákvörð- un: Rökin fyrir tnálstaðnum eru mörg góð og gild, eti utn hugsanlegan árangur er bins vegar erf'itt að segja. HANNIBAL VALDIMARSSON fyrrverandi ráðherra: Það var tímabært að fara af stað með kvennaframboð að þessu sinni til þess að freista þess að jafna nokkuð metin inilli kynjanna á þjóðmála- sviðinu. Aðal sigurinn var unninn löngu fyrir kjördag strax á undirbúnings- stigi framboðs og var í því fólginn að flokkarnir tvöfölduðu tölu kvenna á framboðslistum sínum miðað við það sem áður hafði verið. Eru þá sérframboð kvenna fram- tíðin? Nei, slíkt væri fáránlegt. Kyn- ferði getur aldrei orðið eðlilegur grundvöllut' flokkaskiptingar í stjórn- málum enda ættu a. in. k. þeir flokk- ar sem hafa mannhelgi og jafnrétti á stefnuskrá sinni að liafa eigi síður rúm fyrir konur en karla. Auk þess væri hver sá llokkur sem bandaði hendi við starfi og fylgi kvenna mér óskiljanlegt viðrini sem lilyti að vera dauðanuin ofurseldur. FRÍÐA Á SIGURÐARDÓTTIR rithöfundur: Því miður reyndist enn meiri þörf á þeim pólitísku áhlaupum sem kvennaframboðin voru. en ég sem leikmaður gerði mér grein fyrir. Það sýndu þegar í upphafi snör viðbrögð flokkanna fjögurra sem tróðu í ofboði konum inn á lista sína, og þá ekki síður umræðan sent fylgdi í kjölfarið ba:ði manna á meðal og í dagblöðuin. Það var ansi atbyglisverð umræða svo ekki sé sterkara að orði kveðið. Framboðin virkjuðu Ileiri konur til starfa á pólitískum vettvangi en nokkru sinni fyrr, og vöktu upp margar heldur óþægilegar spurning- ar sem erfitt er að komast lijá að svara. Urslitin ættu að geta orðið til þess að flokkarnir atbugi gaumgæfi- lega sinn gang og íhugi jafnfrarnt í leiðinni að þeir eru ekki nátt- úrulögmál. Því er nú verr að erm virðist grátlega langt í land með það að kvennaframboðið geti orðið tíma- skekkja. Eða livað eru nú aftur margar kon- urnar á Aljiingi? KJÓSUM KONUR KVENRETTINDAFELAG ÍSLANDS 'N 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.