19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 39

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 39
„Launin kannski ekki eins og þau gerast best hjá einkafyrirtækjum“ Hætt við Kristínu Jónsdóttur gjaldkera Kristín býr ein ásamt þriggja ára syni sínum „Það má segja að mín aðstaða sé ekki dœmigerð fyrir einstæðar nueð- ur sem margar eiga í miklurn pen- ingavandraíðum. Eg er fjárhagslega sjálfsta^ð og bý í eigin íbúð. Ég var flugfreyja í níu ár. í febrúar síðast- liðnum ákvað ég að skipta um starf. Ég var búin að fá leið á fluginu og það hefur ef til vill átt siiui þátt í því, að ég átti erfitt með að koma barninu fyrir þegar ég var að lljúga. Mér ftauðst strax ritarastarf á Ilótel Esju °g leist mjög vel á það. Starfsandinn þar er alveg sérstaklega góður. Þegar eg var búin að vinna sent ritari í fiálfan mánuð var mér boðið starf gjaldkera og jiáði það umsvifalaust. Launin eru kannski ekki eins og þau gerast best hjá einkafyrirtækjum. ^em ritari fékk ég rúmar níu þúsund Lrónur á mánuði og geri ráð fyrir að gjaldkeralaunin séu að minnsta kosti tveimur Jtúsundum hærri. Það var sjálfgefið að ég hefði barn- 'ú. Ég hefði ekki getað hugsað mér að pabbi hans hefði tekið hann. kannski er ég svotia eigingjörn. En ég þurfti engar áhyggjur að liafa, það kom ekki einu sinni til tals að hann yrði hjá honum. Hann lítur inn endrum og eins til að hitta strákinn en hefur til dæmis aldrei tekið hann um helg- ar. Og af föðurömmu sinni og afa hefur hann ekkerl að segja nema livað þau senda jólapakka og páska- egg. Eg efast þó ekki um að margir feður myndu vilja liafa börnin sín ef Jteir ættu þess kost. Þar til nýju barnalögin tóku gildi var það ekki auðsótt mál. Ef leitað var til dómstóla var móðurrétturinn geysilega sterkur. Það á eftir að koma í ljós hvort nýju lögin breyta Jtar einhverju. En ég er ekki hlynnt því að systkinum sé tvístrað við skilnað ef annað foreldrið getur séð fyrir báðum. Það er nóg fyrir barn að missa annað foreldra sinna burt af heimilinu Jtó systkinin fari ekki líka. Vissulega er erfitt að samræma það Quftrún Ólafsdóttir. vinnustöðum sein ég hef verið — nema í launum. Þegar yngsta barnið var tveggja ára sá ég auglýst í Námsllokkum Reykjavíkur nánt í fimmta bekk fyrir þá sem ætluðu í sjúkraliðann. Ég dreif mig af stað og sótti um. Ég athugaði málin og móðir mín tók eitt barnið, ég fékk dagheimili lyrir Jtað yngsta út á skólann en sá elsti varð að sjá um sig sjálfur. Ilann var Jtá sex ára og var að byrja í skóla. Það gekk vel en mér leið óskaplega illti að vita af honum einum. Bót í ntáli var, að pabbi lians vann hérna í Hafnarfirði og kom heim í morgunkaffi og há- degismat. Svo var ég í stöðugu síma- santbandi til að vekja, koma af stað í skólann og svo fratnvegis. Eg kann vel við sjúkraliðastarfið. Þó mig langaði í hjúkrun var inálum Kristín Jónsdóttlr. að vera mamma, pabbi, afi og annna og stunda fulla vinnu. Það gengur ekki upp. Mér hefur oft dottið í hug að auglýsa eftir gamalli konu, nokk- urs konar ömmu sem hefði gaman af að fara í gönguferðir tneð stráknum og spjalla svolítið við hann. En þótt foreldrar mínir séu dáin, á ég vini og systur sem alltaf er boðin og búin að hlaupa undir bagga með mér. Stund- um býðst fólk til að taka strákinn, en hann vill bara ekki vera þar sem hann Jiekkir ekki til. Ef Itann veikist Frainliald á næstu hls. þannig komið Jiegar Jtetta var að |>að þurfti stúdentspróf til að komast í Hjúkrunarskólann. Ég hefði þá þurft að fara í öldungadeild fyrst. Eftir nátnið fannst mér ég ekki geta ráðið mig í fullt starf, vegna Jiess að ég var búin að vera svo mikið í burtu frá heimilinu. Ég byrjaði J>ví í sextíu prósent vinnu en er núna komin í sjötíu prósent. Ég fæ um sjö þúsund krónur á mánuði með álagi og með Jtví að vinna nætur, kvöld og helgar. Hjúkrunarstéttirnar hafa alltaf verið illa launaðar. Það virðist eima eftir af Florence Nightingale hugsunarhætt- inum. Að |>etta starf sé fyrst og fremst unnið af fórnfýsi. En þetta er virki- lega krefjandi, þú [>arft að gefa svo mikið af sjálfri þér. Við erum alveg harðar núna og förum fram á fjög- Frainhald á hls. 41. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.