19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 66

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 66
sé ekki eins tíð hér á landi og víða erlendis. Það er auðvitað ekki lengur mjög algengt að konur séu alf’arið heima og það virðist sem þeim kon- um sé hér hættara við misnotkun ró- andi lyfja en ál'engis. í könnun sem gerð var í Kanada kom skýrt fram að um hærri tíðni lyfjamisnotkunar var að ræða hjá heimavinnandi konum en öðrum. Annað, sem er ekki síður athyglisvert, var að í blokkarhverfum jókst tíðnin eftir því sem konan bjó hærra í blokkinni, j). e. a. s. einangr- unin vex eftir því sem hærra dregur frá jörðu. Þetta er umhugsunarefni, finnst mér.“ — Þú minntist á það áðan að konur ættu við annars konar vanda að stríða þegar kemur að meðferð? „Þjóðfélagslegur raunveruleiki kvenna er mjög ólíkur raunveruleika karla og ég held að reynsla kvenna sem áfengissjúklinga verði ekki að- skilin frá reynslu þeirra sem kvenna yfirieitt. En áfengissýki hefur gegn- uin árin verið skipað í flokk með karlasjúkdómum. Flestar rannsóknir á sjúkdómnum og viðleitni til lækninga hafa beinst að karl- mönnuin, tekið mið af þeirra raun- veruleika og reynslu. Gott dæmi um mun á aðstæðum eru niðurstöður kannana sem leiða í lós að 9 af hverjum 10 eiginkonum drykkjusjúkra karla eru kyrrar í hjónabandinu, en 9 af hverjum 10 eiginntönnum drykkjusjúkra kvenna yfirgefa þær. Vandi þessara kvenna er því oft einfaldlega Iivernig þær eiga að draga fram lífið; margar hafa um árahil verið húsmæður, hafa hvorki starfsþjálfun né reynslu á vinnumarkaðinum. Þær eru ein- mana, fátækar, vonlausar, óvanar að standa á eigin fótum og það sækir að þeim þunglyndi og kvíði. Rannsóknir styðja líka ]>á skoðun mína að konum — eins og öðrum lílils metnum jijóð- félagshópum sem skortir vald yfir eigin lífi — sé sérstaklega ha;tt við þunglyndi og öðrum geðrænum sjúk- dómuin. Það vill brenna við æ ofan í æ þegar konur koma í meðferð að {>æi' afsali sér ábyrgð, j>ær vilja halda áfram að vera veikar, vera hjá lækni og láta segja sér fyrir verkum. En ef konur læra frá bernsku að líta á sig sem hið óæðra kyn, við hverju er þá að búast? Konurn er gert að öðlast sjálfsmat og gildi gegnum sambönd við annan einstakling, oftast eigin- inann eða föður. Meðan störf, áhuga- mál og einkenni karlmanna eru hafin upp til skýjanna er gert lítið úr ein- kennum kvenna, störfum þeirra og áhugamálum. Þetta leiðir oft til þess að þær hafa vanmáttarkennd og lítið traust á sjálfum sér. Karlmenn læra að ntaður hefur vald á eigin lífi, kon- ur sætta sig við hið gagnstæða. Og þegar mest reynir á sjálfstraustið, viljann til að stjórna eigin lífi, eins og í meðferð vegna vímugjafaneyslu, vill jtað bregðast. Oft virðist konurn beinlínis ógeðfellt og óhugsandi að vera ábyrgar fyrir sjálfum sér.“ — Ilvcrnig hcfur |)ú brugðist við þessum vanda í starfi þínu? „Með því að leggja áherslu á að konur vinni sarnan í hópum, styðji við bakið liver á annarri, finni til samkenndar með |>ví að hlusta á aðr- ar miðla af reynslu sinni. Ég nota mikið jiað sem kallast „feminist counse!ling“, eins konar kvennaráð- gjöf, jrar sem aðstöðumunur kvenna Hugað að hornsteininum Framhald af bls.23. vandamál í sameiningu ineð aðstoð frá samfélaginu, en skella }>ó ekki allri ábyrgð yfir á það, eins og suinir virðast vilja. Það þarf að gera konunni kleift að komast út af heim- ilinu á meðan börnin eru lítil þannig að hún losni ekki úr öllum tengsluin við atvinnulífið. Við verðum nefni- lega að gera okkur greiti fyrir því, að uppeldi og umönnun barna getur 66 ekki verið a'vistarf í nútímajjjóðfé- lagi. Á hinn bóginn tel ég æskilegt að börn geti verið sem mest heima við í uinsjá móður eða föður, þar til þau eru sjálfbjarga, en smátt og smátt }>arf að kenna þeim að taka á sig ábyrgð á ýmsum störfum innan heimilisins. Foreldrar eiga að vera samtaka og skipta með sér heimilis- verkum eftir því sem þeim finnst bezt henta, og þá erum við líklega komin býsna nálægt því, að allir geti verið ánægðir. og karla og sérstök einkenni kvenna eru rædd. Margar konur eru of hlé- drægar eða bitrar til að geta talað um slíka hluti frammi fyrir karlmönnum, en í svona stuðningshópum geta j)ær lært — kannski í fyrsta sinn á ævinni — að treysta kynsystrum sínum og stofna til vináttu sem byggir á gagn- kvæmu trausti, í stað afbrýðisem- innar og vantraustsins sem oft vill einkenna samskipti kvenna. Þó eru alls ekki allar konur reiðu- búnar til að taka j)átt í slíku hóp- starfi; þær eru ekki tilbúnar að kenna sig við „feminisma“ af ýmsum ástæðum. Mig langar að sýna þér meðferðar- reglur eftir bandaríska konu, dr. Jean Kirkpatrick. Hún var sjálf alkohólisti og leitaði á náðir AA-samtakanna; féll svo og var alkohólisti í mörg ár enn, j)ar til hún komst á réttan kjöl aftur. Þá sá lnin að nauðsyn var á sérstakri meðferð sern tæki mið af raunveruleika kvenna og stofnaði samtökin Women for Sobriety. Sanrtök þessi hafa svokölluð reynslu- spor sem eru mjög svipuð sporum AA-samtakanna en til viðbótar fyrir konur eru in. a. þessi atriði: „Ég er hæf kona og ég hef af mörgu að miðla.“ „Ég ber ábyrgð á sjálfri mér og meðsystruin mínum.“ Þetta eru einmitt atriði sein j)arf að hamra á við konur. 011 meðferð og endurhæfing drykkjusjúkra kvenna verður að inarkast af innsæi og skilningi á raunveruleika þeirra. Þau- eru ekki endilega taugaveiklaðar og þurfa ekki róandi lyf, heldur sálræn- an og ekki síður félagslegan stuðning setn hjálpar þeim til að líta á sig sem sjálfstæða og ábyrga einstaklinga.“ ATHUGIÐ! Frá okkur fara allir ánægðir út. HJÁ DÚDDA OG MATTA HÓTEL ESJU SÍMI 83055
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.