19. júní


19. júní - 19.06.1982, Síða 26

19. júní - 19.06.1982, Síða 26
Nútíma baðstofustemmnlng. - Lundasel á Akureyri. Hvar eiffa börnin aö vera? Sigurveig Jónsdóttir. vinnuafl, að vera sú að börn Jteirra séu í öruggum höndum á rneðan. Með örfáum undantekningum |)urfa útvinnandi foreldrar fyrst og fremst að treysta á að dagvistarstofn- anir og skólar gegni Jtessu hiutveki. En eru Jjessar stofnanir miðaðar við það? í þessu blaði er fjallað uin atvinnu- Jíátttökn kvenna og jafnrétti á vinnu- inarkaði út frá ýmsum sjónarhorn- um. Hér á eftir verður farið nokkrum orðuin um })á hlið málsins, sem snýr að börnunum og gæslu þeirra. Við getum talað okkur hás um sjálfsögð réttindi kvenna á vinnuinarkaðinum. En þegar til kastanna kemur, hlýtur meginforsendan fyrir því að konur geti yfirleitt tekið þátt í atvinnulífinu á öðrum grundvelli en sem vara- Alls staðar biðlistar Lítuin fyrst á leikskóla og dag- heimili. Á síðustu áruin hefur aukin áhersla verið lögð á að fjölga rýmum á dagvistarheimilum um allt land. Að sögn Svandísar Skúladóttur fulltrúa í menntamálaráðuneytinu er framlag ríkisins nú tvöfalt hærra að raungildi en það var árið 1973. Sarnt nægir það ekki til |)ess að ma'ta |)ví sem sveitarfélögin bafa framkvæmt. í framhaldi af barnaárinu var sett í kjarasamninga ákvæði um að ríkis- stjórnin myndi beita sér fyrir því að þörfinni fyrir dagvistarstofnanir yrði fullnægt á 10 árum. Nefnd var skip- uð í inálið og hefur hún nú lokið störfum. Samkvæmt skýrslu hennar Jtyrfti framlag ríkisins að vera að minnsta kosti helmingi hærra árlega til þess að |)ví markmiði yrði náð að uppfylla þörfina fyrir dagvistarheim- ili á næstu 10 árum. Parna eigum við |)ví langt í land og á meðan eru langir biðlistar um allt land eftir rýmum á dagvistarstolii- uiium. I Reykjavík voru til dæmis 1247 börn á biðlistum leikskólanna um síðustu áramót og 398 börn biðu eftir plássi á dagheimili. Á sama tíma voru alls 1975 rými á leikskólum borgarinnar og 979 rými á dagheim- ilunuin. 26 j

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.