19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 26

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 26
Nútíma baðstofustemmnlng. - Lundasel á Akureyri. Hvar eiffa börnin aö vera? Sigurveig Jónsdóttir. vinnuafl, að vera sú að börn Jteirra séu í öruggum höndum á rneðan. Með örfáum undantekningum |)urfa útvinnandi foreldrar fyrst og fremst að treysta á að dagvistarstofn- anir og skólar gegni Jtessu hiutveki. En eru Jjessar stofnanir miðaðar við það? í þessu blaði er fjallað uin atvinnu- Jíátttökn kvenna og jafnrétti á vinnu- inarkaði út frá ýmsum sjónarhorn- um. Hér á eftir verður farið nokkrum orðuin um })á hlið málsins, sem snýr að börnunum og gæslu þeirra. Við getum talað okkur hás um sjálfsögð réttindi kvenna á vinnuinarkaðinum. En þegar til kastanna kemur, hlýtur meginforsendan fyrir því að konur geti yfirleitt tekið þátt í atvinnulífinu á öðrum grundvelli en sem vara- Alls staðar biðlistar Lítuin fyrst á leikskóla og dag- heimili. Á síðustu áruin hefur aukin áhersla verið lögð á að fjölga rýmum á dagvistarheimilum um allt land. Að sögn Svandísar Skúladóttur fulltrúa í menntamálaráðuneytinu er framlag ríkisins nú tvöfalt hærra að raungildi en það var árið 1973. Sarnt nægir það ekki til |)ess að ma'ta |)ví sem sveitarfélögin bafa framkvæmt. í framhaldi af barnaárinu var sett í kjarasamninga ákvæði um að ríkis- stjórnin myndi beita sér fyrir því að þörfinni fyrir dagvistarstofnanir yrði fullnægt á 10 árum. Nefnd var skip- uð í inálið og hefur hún nú lokið störfum. Samkvæmt skýrslu hennar Jtyrfti framlag ríkisins að vera að minnsta kosti helmingi hærra árlega til þess að |)ví markmiði yrði náð að uppfylla þörfina fyrir dagvistarheim- ili á næstu 10 árum. Parna eigum við |)ví langt í land og á meðan eru langir biðlistar um allt land eftir rýmum á dagvistarstolii- uiium. I Reykjavík voru til dæmis 1247 börn á biðlistum leikskólanna um síðustu áramót og 398 börn biðu eftir plássi á dagheimili. Á sama tíma voru alls 1975 rými á leikskólum borgarinnar og 979 rými á dagheim- ilunuin. 26 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.