19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 18
Sólveig Jónsdóttlr, Auöun Sæmundsson og Guörún Egilson.
Guðrún Egilson.
Gunnar E.
Kvaran.
Hugað að
hornsteininum
Fjórir einstaklingar skiptast á skoðunum
um heimilisstörf
Umsjón: Gunnar E. Kvaran og Guðrún Egilson
Að fornu og nýju hefur hcimilið
verið nefnt hornsteinn þjóðfélags-
ins. Pær breytingar, sem orðið
hafa á þjóðfélaginu á undanförn-
um árum hafa vissulega snert
þennan hornstcin og sumar
skekið hann, en eigi að síður virð-
ist hann sitja sem fastast. Til-
raunir með nýja samhýlishætti
hafa náð lítilli fótfestu, og stofnan-
ir, scm í sumum tilvikum hafa
lcyst fjölskylduna af hólmi, t.d.
visthcimili fyrir þroskahefta,
aldraöa og aðra, scm ekki geta
húið við eðlilcga fjölskylduhætti,
eru eftir föngum steyptar í sama
mót og venjuleg hcimili. En þótt
þessi gamli, góði hornstcinn hafi
þannig haldið vclli í miklu þjóðfé-
lagslcgu umróti og gjarnan sé til
hans vitnaö í skálaræðum, virðist
mat manna á honum vera ærið
misjafnt. Til að mynda kveður
félagsfræðin svo á, að heimili í
nútímaþjóöfélagi sé cinungis
neyzlueining. Það er hins vegar
almenn skoðun, að verði inönnum
á alvurlcgur fótaskortur í lífinu
megi það einatt rekja til lélegra
uppcldis- og heimilishátta. Að
sama skapi þykja hcimilisstörf
næsta lítilmótleg í þjóðfélagslegri
umræðu, en hætt er við, að horn-
steinninn okkar yrði ekki svipur
hjá sjón, ef cnginn nennti að
nostra við hunn.
Pá erum við cinmitt komin að
kjurna málsins. 19. júní hefur
fengið fjóra cinstaklinga til að
skiptast á skoðunuin um hcimilis-
störf, inntak þeirru o.fl. Fólk þctta
á það sameiginlegt að eiga sér
hcimili og fjölskyldur, en aðstæður
þess og viðhorf eru um murgt ólík.
Johannn Bjarnadóttir er gift og á
tvö uppkomin börn og stundar nú
vcrzlunarstörf hálfan daginn.
Sólveig Jónsdóttir BA. er einstæð
tveggja harna inóðir og vinnur úti
rúmlega fullan vinnudag. Pjóð-
bjiirg Pórðardóttir er líffræðingur
að mcnnt og sinnir hlutastarfi á
rannsóknarstofu, cn um þcssar
mundir felst starf hennar þó eink-
um í umsjá heimilis hennar, eigin-
manns og þriggja ungra sona. Auð-
un Sœmundsson er dcildarstjóri, í
sambúð og á níu ára gamlu stjúp-
dóttur. Við spurðuin þau fyrst,
hvort unnt væri að líta á heimilis-
störf sem fulla vinnu, og voru svör-
in á ýmsa lund.
18