19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 55

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 55
Hún fer vitlaust að — En nú er ekki betur að finna en að nokkur uppgjafatónn sé í leikritinu. A. m. k. virðist Ásta ekki geta samræmt þetta tvennt, sem við erurn á höttum eftir — hamingjuríkt einkalíf og starfsframa. „Henni hefur ekki tekist það, en ekki hara af Jtví að hún er kona, neldur Iíka vegna þess að hún fer vitlaust að. Það er af Jrví að hún hegðar sér á svipaðan liátt og rnargar konur af þessari kynslóð sem hafa ekki ætlað að láta neitt aftra sér, en h'tið uppskorið annað en vonhrigði.“ — llvernig Jtá? „Ef við tökum Ástu áfram sem dæmi, og ég hafði vissulega hugsað mér hana öðrum þræði sem nokkuð dæmigerða nútímakonu, Jtá er hún um tvítugt þegar hin nýja kvenfrelsis- vakning fer um eins og eldur í sinu. Á menntaskólaárum hefur hún eignast barn með „vonlausum“ manni, en leggur allt kapp á að standa sig í námi og starfi, og lætur foreldra sína um að annast uppeldi barnsins. Hún er staðráðin í Jjví að feta ekki í fót- spor móður sinnar, sem hefur fórnað h'fi sínu fyrir drykkfelldan eiginmann og börn. Síðar giftist Ásta „góðuin“ manni eignast annað barn, en ásetn- ingur hennar gerir m. a. að verkum að hún hirðir ekki um að raíkta sam- hand við sína nánustu, ekki frekar en venjuleg pungrotta, svo að ég noti ljótt orð. En j)ó að hún sé nálægt því að ná takmarkinu með menntun sinni, er hún mjög óhamingjuspm, tilfinningalega köld og fálmar í ört'- æntingu eftir æskudraumi sínum um hina sönnu ást. En j)að sem maður íær í draumi verður veujulega að engu J)egar maður vaknar, og Ásta stendur berskjölduð á eftir. Þegar manneskja er þannig á sig komin hef- ur hún tilhneigingu til að láta bugast. Það er því injög einföld sálfræðileg skýring á uppgjöf Ástu. En þar fyrir utan er þetta uppgjöf „sterkrar“ konu fyrir „veikum“ karli, og Jtað munstur er ekki óþekkt, þótt ekki sé það beinlínis viðkunnalegt frá ströngu jafnréttissjónarmiði. Og J)á er spurt, hvort ég sé að halda fram, að Ásta eða ÖIlu heldur nútímakonan, sent hún er fulltrúi fyrir, eigi sér ekki viðreisnar von. jOg ég bara veit það ekki. Ilún hafði Jtetta fyrir augunum sem barn og lengi býr að fyrstu gerð. Þar að auki sýnist mér vera í inörgum konum rík tilhneiging til uppgjafar, sem ég er farin að halda að standi í sambandi við móðurhlutverkið. Frá upphafi liafa konur gefið börnum sín- uin írelsi sitt sem sjálfsagðan hlut, síðan hafa þær haldið áfram að svara kröfum annarra á sama hátt — gefa sig, fórna sér, verða ein allsherjar móðir. En jægar móðurtilfinningin er svona langt gengin er hún líklega orð- m misskilningur konunnar og kemur í veg fyrir að luin krefjist réttar síns af nægilegri festu. Ásta hefur ekki viljað kannast við Jiennan veikleika og þar al leiðandi ekki getað sigrast á honum. Hvort henni eða öðrum kon- um tekst það, getur farið eftir því, hversu réttlátt eða ranglátt samfé- lagið er og með hvaða augum sambý- lismenn þeirra líta á silfrið.“ Að fórna sér fyrir krumpaða karla — Er dóttir alkohólista dætnd til að falla fyrir vesalingum? „Hún er í hættu. Konur sem hafa alist upp við erfiðar fjölskylduað- stæður virðasl liafa niikla þörf fyrir að fórna sér lyrir einhverja krumpaða karla. Þótt Ásta beiti öllum ráðum og og ástin. Saga Jónsdóttir og Sigurður Skúlason í hlutverkum sínum í „Dans á rósum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.