19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 41

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 41
eftir margra ára starf inni á heimilum hugsa sér til hreyfings út í þjóðfé- lagið. Það eimir eftir . . . Framhald af bls. 39. urra launaflokka hækkun. Fólki kann að vaxa þetta í augum en flokk- arnir segja ekki allt. Hver launaflokk- ur er kannski tvö til þrjú hundruð krónur þannig að fjögurra Hokka hækkun er ekki mikið í krónum talið. Sjúkraliðar byrja núna í sjötta launa- flokki. Á Sankti Jósepsspítalanum erurn við yfirborgaðar uin einn launa- flokk en að sjálfsögðu stöndum við með hinum. Maður heldur samt í vonina unt að það verði samið, má ekki við að missa þessi laun. Þegar ég er á kvöldvakt fer ég um liálf fjögur í vinnuna en maðurinn minn kemur heint um sex leytið og tekur þá við vaktinni heima. Og hann sér náttúrulega um heimilið þegar ég er að vinna um helgar. Það eru viss verk sem verða samt útundan hjá honum og bíða, eins og þrif og þvott- ar. En hann eldar inat og þvær upp. Ég skal viðurkenna að ég kent stund- um pirruð heim. Mest allur frítíminn fer í heimilið, þrifin og þvottana. Það verður lítill tími aflögu til að sinna áhugamálunum. Eg gef mér samt tíma í handavinnu og lestur en það er ekki oft. Mér finnst það varla hægt barnanna vegna þegar ég er í vinnu á kvöldin og um helgar. Það verður að gefa þeim einhvern tíma. — Maður- inn minn vinnur verkamannavinnu og er með tvo tíma í eftirvinnu á hverjum degi. Þrátt fyrir það eru launin ekki upp á inarga fiska. Ilelst þyrfti hann að vinna næturvinnu líka en hún hefur engin verið. Það bjargar okkur að þetta er verkamannaíbúð og árlegar afborganir litlar. Endar inyndu aldrei ná saman hjá okkur ef við værum að kaupa á ahnennum inarkaði. Aðeins einu sinni höfum við farið í sumarfrí til útlanda. Fórum til Bandaríkjanna til vinkonu minnar. Síðastliðið sumar tók maðurinn minn ekkert sumarfrí. í hitteðfyrra fórum við í nokkurra daga ferðalag í sumarfríinu og vorum lengi að ná fjárhagnum upp aftur. Það er liart að geta ekki tekið sér sumarfrí nema hálfsvelta sig á eftir. Svo verður sennilega ekkert sumarfrí í ár. Hafðu það Þau sömu eiga ekki alltaf að hella á kaffið. Þau sömu eiga ekki alltaf að flytja ræðurnar. Þau sömu eiga ekki alltaf að búa um rúmin. Þau sömu eiga ekki alltaf að vitna í skræðurnar. Skiptum út á við. Skiptum inn á við. Tökum réttlætið með í lífsmynstrið svo að brauðstritið þokist upp á við. Þau eiga öll að beita huganum. Þau eiga öll að virða vinnuna. Þau eiga öll sinn hlut í heiminum. Þau eiga öll að skapa söguna. Úr Ijóðabókinni Villirím eftir Steinunni Eyjólfsdóttur, Heykjavík, 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.