19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 32

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 32
Verkakonur tyrst á öldinni. — Fiskþvottur á Geirseyrl vlft Patreksfjörð. Ljósm. Pétur Á. ÓLafsson. Kvenþjód — Karlþjóð Kvennastörf og tvískipting vinnumarkaðarins Umsjón: Rannveig Jónsdóttir og Auðun Sæmundsson Textl: Auðun Rannveig Sæmundsson Jónsdóttir Fyrr og nú íslenskar konur liafa alltaf unnið hörðum höndum. Frá fornu fari hef- ur |)að verið hlutskipti fjölda ís- lenskra kvenna að leggja nótt við dag til þess að ljúka skyldustörfum sín- um, heima og heiman. íslenskar kon- ur eiga heimsmet í því að verða allra kvenna elstar. Ekki kæmi á óvart þótt þa:r ættu einnig heimsmet í 32 vinnusemi og afköstum. En vinna kvenna hefur a:tíð verið lágt metin til launa, þótt hið karlstýrða íslenska sarnfélag hafi löngum kunnað þá list að gjörnýta vinnuafl þeirra. í fornum sögum má finna dæmi um vaskar konur sem létu hendur standa fram úr ermum. Sem dæini má nefna Bjargeyju, konu Hávarðar ísfirðings, sem „var af góðum ættum og hinn mesti skörungur“. Er þau hjón spurðu fa.ll sonar síns gekk Hávarður gamli til sængur og þar lá hann næstu þrjú árin, að því er sagan segir. Bjargey „tók það ráð að hún reri á sjó hvern dag“ tneð heimamanni sínum „en hún vann um nætur það er hún þurfti“. í dag eru þær rnargar Bjarg- eyjarnar, sem liafa tvöfalt vinnuálag á herðum sér, hafa trúlega aldrei ver- ið fleiri. Reyndar var það forn hefð meðal forfeðra okkar, Germana, að konurn- ar ta:kju hraustlega til hentli og fylgdu mönnum sínum jafnvel í bardaga, ólíkt Jiví setn gerðist með Rómverjum. Rómverski sagnaritar- inn Tacitus, sem uppi var á fyrstu öld, segir svo í riti sínu Germaniu: „Til mæðra sinna og eiginkvenna flýja J»eir með sár sín, og eigi skirrast þær við að telja benjarnar eða að grandskoða J)ær. Þá flytja þær bardagamönnum snæðing og eggjun- arorð“. Enn er lífsbráttan liörð á norður- slóðuin, þótt ekki sé lengur barist með sverðum, og enn er talið sjálfsagt hlutverk kvenna að hlynna að körl- um, auk hinnar eðhlegu móður- skyldu. En liver skyldi annars hlynna að konunmn sem nú, auk alls Jæssa, vinna fulla vinnu og bera ábyrgð til jafns við karla úti á vinnumarkað- inum? í íslenskum þjáðháttum lýsir Jónas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.