19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 70

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 70
LANDIÐ ÞITT Eftir Þorstein Jósefsson og Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Landið þitt er sannkallaður fróðleiksbrunnur fyrir alla þá sem áhuga hafa á því að kynna sér sögu landsins og þjóðarinnar. Tvö bindi þessa glæsilega ritverks eru þegar komnir út og fyrir næstu jól mun þriðja bindið koma út. I bókunum er saga og sérkenni þúsunda staða, bæja, kaup- túna, héraða og landshluta ásamt hundruðum litmynda. LANDIÐ ÞITT ÍSLAND hefur verið kölluð „sáttmálsörk lands og þjóðar" af einum ritdómaranna og eru það orð að sönnu. aldarinnar, rætur þeirra, megineinkenni, stefnumál, fylgi og enda- lok. Sérkenni kvennahreyfingarinnar á íslandi eru leidd í Ijós með samanburði við erlendar hreyfingar. I bókinni er lýst réttinda- baráttu kvenna, atvinnuþátttöku þeirra, þróun verkakvennafélaga og kvenfélaga sem höfðu áhrif á stjórnmálaþátttöku kvenna. Lokakaflinn fjallar um forvígiskonur framboðshreyfingarinnar, stéttarlega stöðu þeirra, ættir, menntun, félagsstörf og tengsl við valdakerfið í landinu. 220 GÓMSÆTIR SJÁVARRÉTTIR Eftir Kristínu Gestsdóttur. Sigurður Þorkelsson myndskreytti. Þessi bók býður meira en 220 uppskriftir af réttum úr fáanlegu íslensku hráefni, Sá, sem notar og fer eftir tillögum höfundarins, mun kynnast því að það er hægt að „gjöra góða veislu" ekki síður úr fiski en kjöti. Raunar er kominn tími til að íslendingar læri að matreiða fisk- og sjávarrétti meö öðrum hugsunarhætti en þeim að á borðum sé „bara fiskur". Það þarf ekki endilega að kosta miklu meira, þótt fiskurinn sé gerður að lostæti, það krefst fyrst og fremst hugmyndarflugs og framtaks og meðaðstoð þessarar bókar verður málið auðleyst. KVENNAFRAMBOÐIN 1908-1926 Eftir Auði Styrkársdóttur. Bókin fjallar um stjórnmálahreyfingu kvenna á fyrstu áratugum ö'rn og 'örlygur hf. Síðumúla 11. Sími 8 48 66 Kvennasögusafn íslands Hjarðarhaga 26,4. hæð t. h. Reykjavík, er opið eftir samkomuiagi. Sími 12204. KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS Bækurnar ÁTJÁN KONUR og SEXTÁN KONUR Ferill þeirra og framtak í nútíma hlutverkum. Gísli Kristjánsson skráði. Hin síðari ár hefur ört stækkandi hópur kvenna gengið lítt troðnar leiðir menntunar og sérhæfðra starfa, andlegra sem verklegra. ( þessum tveimur bókum segja konur frá starfsvettvangi sínum og sanna góðan árangur athafna, sem án efa hefur stundum reynt á þolið og kostað erfiði. SOLIN OG SKUGGINN eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Þessi saga snertir og eggjar, hún er rituð af djúpum mannskilningi á fögru og auðugu máli — hún er saga þín og mín. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SF Pósthólf 202 • Sími 50045 • 220 Hafnarfjörður 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.