19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 48

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 48
Karlar og kvenréttindi Viðtöl: Ásdís Skúladóttir Á landsfundi KRFÍ sumarið 1972 var samþykkí að karlrncnn fengju inngöngurétt í fclagið. Fyrsti karl- maðurinn sem í félagið gekk var Skúli Porsteinsson fyrrv* náms- GÍSLI JÓNSSON menntaskólakennari Misrétti vegna kynferdis óþolandi Ilvað varð til þess, að þú karlmað- urinn, gekkst í Kvenréttindafélag Islands? „Ég hef lengi verið jal'nréttismað- ur. Fyrir nokkrum árum vaknaði áhugi minn á að rannsaka nokkra þœtti í jafnréttissögu kynjanna á ís- landi. Einkum kannaði ég sögu bar- áttunnar fyrir kosningarétti og kjörgengi kvenna, svo og jöfnum rétti kvenna og karla til náms og starfa. Starf Kvenréttindafélags íslands þótti mér svo viðfelldið og aðdáunar- vert, að ég sótti um inngöngu í félagið.“ 48 stjóri. Síðan hafa allmargir karl- menn gengið í félagið, þar á meðal Gísli Jónsson, menntaskólakenn- ari og Ilelgi H. Jónsson, frétta- maður. Er það ekki órökrétt að vera karlmaður í félagi sem stefnir að því í raun að svipta karlmenn ýmsum forréttindum, svo scm húsbóndavaldi á heimili og valdi í þjóðfélaginu? „Nei, síður en svo. Karlmaðurinn ég hefur, eins og sjá má af framan- sögðu, engan hug á að viðhalda þess konar forréttindum sem um er spurt. Svokallað húsbóndavald á heimili viðurkenni ég til dæmis ekki. Ef það er enn til, þá á að svipta valdhafana því. Hefðbundin skipting starl'a á heimili í störf húsmóður og húsbónda finnst mér rnjög undarleg. Karlar eru matreiðslumenn, kla:ðskerar og hreingerningamenn út um allar jarð- ir. Hví skyldu þeir ekki vera það inni á sínu eigin heirnili? Til þess að hafa áhrif á vald og meðferð þess í þjóðfélaginu, held ég, að allir séu jafnréttbornir. Spurning- in var á sínurn tíma einkum um það, hvenær karlar viðurkenndu þetta í verki. Þetta er grundvöllur sjálfrar lýðræðishugsjónarinnar, að allir séti jafnréttháir, óháð búsetu, kyni, starfi, trúarbrögðum o. s. frv.“ Tekurðu þátt í starfl KRFÍ? „Það getur því rniður ekki heitið.“ Ilvernig líst þér á sérframboð kvenna eru þau nauðsynleg nú? Verða þau það í framtíðinni? Munu konur og karlar starfa sem jafningjar þegar fram líða stundir? „Ég skil þá óþolinmæði sem lýsir sér í sérframboðum kvenna. Þau hafa Ilvers vcgna ganga karlmcnn í kvenréttindafélag? Þessari spurn- ingu og fleirum var varpað fram til þeirra Ilelga og Gísla. þegar haft mikil áhrif og flýtt æski- Iegri þróun. En þau verða ekki nauð- synleg í framtíðinni. Karlar og konur rnunu vinna saman eftir því sem skoðanir og hugsjónir bjóða þeim. Eins og ég sagði í upplrafi, er ég jafnréttismaður, en ég er ekki jafnað- armaður nema að takmörkuðu leyti. Ég vil til dæmis ekkert síður, en að konur og karlar verði eins. En rnis- rétti vegna kynferðis er óþolandi. Eru til nokkur frambærileg rök gegn því, að kona sé kennari, þingmaður, prestur eða þjóðhöfðingi? Samkomu- lag verður að vera, og líkurnar á sam- kornulagi beggja aðila eru þeim mun rneiri sern réttur beggja er jafnari.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.