19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 17
SONJA BACHMANN
skólaritari:
„Kvíði ininn var
ástæðulaus44
„Því er ekki að neita, að ei'tir 10
ara lilé frá störfum utan heimilis var
eg frekar kvíðafull yfir að hefja störf
að nýju,“ sagði Sonja Bachmann Jiegar
spurningarnar voru lagðar f'yrir
hana. Sonja hefur nýlega hafið störf'
sem skólaritari ísaksskóla. Ilvers
vegna var Sonja kvíðafull? Því svarar
hún á eftirfarandi liátt:
„Það sem ég hafði mestar áhyggjur
uf, var að starfsaðferðir væru
hreyttar og ýmsar nýjungar komnar
h’arn, sem myndu valda mér erfið-
leikum í starf'i. En í |iessu tilfelli var
hviði minn ástæðulaus, sökum Jiess
að mér var mjög vel tekið á vinnu-
staðnum og starf' mitt er ekki frá-
brugðið því starfi er ég hafði áður.“
Hér kemur fram að Sonja haf'ði
unnið við skrifstofustörf fyrir tíu
a'um, en staðnæmst við húsmóður-
starfið í áratug. Ilafði hún hug á því
að fara fyrr út á vinnumarkaðinn?
„Eg hafði hugsað mér að f'ara fyrr
ut að vinna,“ segir Sonja, „eu vegna
þess að ein dóttir mín þarf á sér-
hennslu að halda, (>arf ég að sinna
henni meira en eðlilegt er um barn á
hennar aldri.
kuinig má benda á það að skóla-
'uni hennar var Jrað stuttur á liverj-
U|n degi, að mér gafst ekki kostur á
að fara á vinnumarkaðinn aftur, fyrr
en nú. Eg tel Jrað mjög mikilvægt að
konur, sem liafa áhuga á að komast
ut <il vinnu utan heimilis, ættu ekki
að draga Jjað of lengi, vegna Jjess að
Jrað er erfiðara ef’tir því sem lengra
hður að lief'ja störf að nýju. Til að
stuðla að því að auðvelda konum
endurkomu í atvinnulífið, væri nauð-
synlegt að þær ættu völ á stuttum
endurmenntunarnámskeiðum. Nám-
skeiðum þar sem f’yrri starfsreynsla
og menntun væru rif'juð upp og nýj-
ungar kynntar.“
EDDA JÓNSDÓTTIR
ritari:
Húsmóðurstarfið ekki
lengur talið
fullnægjandi ævistarf
„Eftir burtfararpróf frá Kvenna-
skólanum í Reykjavík og enskunám í
Englandi einn vetur. starfaði ég á
skrifstofu í rúm tvö ár“ sagði Edda
Jónsdóttir einn viðmælanda okkar.
Hjá Eddu eins og fleiri konum tók við
tímabil barneigna og barnauppeldis
ef'tir gif'tingu. Um þau fimmtán ár
sem hún var ’ bara heima“ hefur hún
Jtetta að segja.
„Þessi ár voru á ýmsan liátt mikil
breytingaár í þjóðfélaginu.
Menntaskólar og fjölbrautaskólar
spruttu upp. Stúdentspróf eru í dag
jafn sjálfsögð og gagnfræðaskólapróf
hér áður, og æ fleiri konur fóru í
langskófanám. I Iúsmóðurstarfið var
ekki lengur talið gott og gilt eða
fullnægjandi sent ævistarf og hús-
mæður sóttu út á vinnumarkaðinn í
auknum mæli. Eg geri ráð fyrir að
Jiessara áhrifa hali ga'tt hjá mér, Jjeg-
ar börnin þrjú voru koinin vel á legg.
Eg fór að líta í kringum mig eftir
hálfsdagsvinnu.“
Þá er það spurningin nm
endurkomuna:
„Það var inikið átak að leita út á
vinnumarkaðinn eftir langa fjarveru.
Eg byrjaði á því að saTja uin skrif-
stofustarf eftir auglýsingu í blaði en
fékk ekki einu sinni svar. Það opnaði
augu mín fyrir því að fieppilegra væri
að sækja einhvers konar námskeið,
taka próf' og fá réttindi. Fyrir valinu
varð Einkaritaraskólinn og þaðan tók
ég próf í ensku og enskum bréfa-
skriftum. Prófið gaf mér kjark til að
saikja um auglýst starf á skrifstofu
Sjónvarpsins og þar starfaði ég um
skeið.
Ég man að fyrstu dagarnir voru
erfiðir. Ég lagði mjög hart að mér og
kom heim úr vinnutmi uppgefin á sál
og líkama. En þetta vandist fljótt, ég
náði fyrri hraða í vélritun eftir
skamman tíma og í rauninni hafði
ekki svo mikið breyst. Vélarnar voru
að vísu fullkomnari, en störfin voru
svipuð.“
Rekstur heimilis er ekki ólíkur
rekstri fyrirtækis. Ilúsmóðir er jafnt
framkvæmdastjórinn, sá sem stjórnar
og skipuleggur, og sá sem annast
þjónustustörfin. Segist Edda Jiess
fullviss að ineð betri tækifærum til
upprifjunar og endurmenntunar, séu
húsmæður sem unnið hafa heima um
skeið sízt lakari starfskraftur, en Jiað
f’ólk sem hefur aldrei af vinnumark-
aðinum farið.
En hvað er brýnast að gera til að
auðvelda konum enn frekar
endurkomu á vinnumarkaðinn?
„Ég las einhvers staðar ekki alls
fyrir löngu, að örtölvubyltingin væri
hafin og að ekki va;ri séð fyrir
endann á öllum þeim breytingum
sem sú bylting hefði í för með sér.
Skrifstofuhald fyrirtækja á eftir að
gjörbreytast ineð aukinni notkun
fullkomnari tölva. Þess vegna er [rað
mjög biýnt nú að fólk eigi kost á að
fylgjast með nýjungum og auka taiki-
færi til endurmenntunar. Ymis konar
námskeið eru að vísu haldin en þau
eru flest á vegum einkaaðila og Jiess
vegna mjög dýr. Mér fyndist ekki frá-
leitt að fella svona námskeið inn í
fullorðinsfræðsluna til dæmis öld-
ungadeildarinnar. Það fyrirkomulag
gerði eflaust fleirum kleift að notfæra
sér slíkt nánr.“
Edda hefur sjálf reynslu af endur-
menntun og endurkomu á vinnu-
markaðinn eins og í ljós hefur kornið
hér að framan. En hún hefur ekki
látið staðar numið. í dag starfar ftún
sem ritari hálfan daginn á skrifstofu
ÍSÍ og saikir jafnframt nám í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti.
17