19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 40

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 40
Ég lækkaði um . . . Framhald af bls. 38. að þeirra átti konan mín áður en við tókum saman. Ég gat ekki hugsað mér að standa einn uppi slypj>ur og snauður eftir tíu ára hjónaband og hefði vaðið eld og hrennistein til að fá að hafa dóttur mína hjá mér. Hefði ég þurft að fara í mál hefði ég gert það. En það er vitað að ef til þess hefði komið hefði ég ekki fengið hana. Starfs míns vegna stóð ég illa að vígi. Pað er eingöngu móður hennar að þakka að hún er hjá mér. Ég held að það sé enginn stór- vægilegur munur á móður- og föður- tilfinningum. 011 foreldri hljóta að hafa sterkar tilfinningar til harnanna sinna. Pað er ekki auðveldara fyrir föður en móður að al'sala sér forræði barna sinna. Þannig lít ég á og á erfitt með að kyngja J)ví að aðrir karlmenn séu öðru vísi. Ég held })að liggi ekki frekar í hlutverki kvenna en karla að þykja vænt um börn. Nú hef ég meiri möguleika á að fá forræðið þar sem ég verð búinn að hafa hana í heilt ár þegar lögskilnaðurinn gengur í gegn. Ég veit ekki hvort mér hefur verið sýnd vorkunn en ég hef verið spurður hvort þetta sé ekki erfitt. Ég á systur sem er í alveg sömu aðstöðu, hún er aldrei sjturð að Jtví. I}að er ekki talið neitt tiltökumál J)ó konur eigi börn og séu ógiftar. Pað er kannski fyrir for- vitni sakir sem menn spyrja mig þess- arar spurningar. Það er nýlunda að feður séu einir með börn um og yl’ir tveggja ára aldur. Ég er líka einn með hana í orðsins fyllstu rnerkingu vegna þess að ég hef enga mömrnu til að hlaupa til og móðir hennar Ilutti út á land þegar við skildurn. En mér er engin vorkunn. Þetta er algjör nýjung fyrir mig og mér finnst J)að fremur vera forréttindi að hafa barnið en íþy^gs'i- Ég er auðvitað alinn uj)p eins og aðrir karlmenn. En rnóðir mín var ekki mikil húsmóðir. Hún vildi vinna úti en fékk ekki vinnu við })að sem hún hafði unnið við í Danmörku, en hún er dönsk. Ég man þegar bítla- jakkarnir komust í tísku. Aurarnir á heirnilinu voru ekki margir og ég varð að breyta görnlu jökkunurn mín- um sjálfur. Ég saurnaði líka alltaf tölurnar á jakkana mína og J)ar fram 40 eftir götunum. Við systkinin lærðum öll að bjarga okkur rneð svona hluti. Svo það er ekkert vandamál í dag. Það er helst matseldin sem vefst fyrir mér. En Jrað kemur ekki að sök þar sem við ertirn ba-ði í föstu fæði. Svo er hægt að fá svo margt tilbúið í verslununum og þetta hlýtur nú að koma með tírnanurn. Ég hef líka allt- af þurft að hirða og þrífa í kringum mig sjálfur. Og þurfti þess nátt- úrulega líka í hjónabandinu vegna þess að ég bjó annars staðar alla vikuna. Verkaskij)ting á heimilum er tví- mælalaust ásteytingarsteinn í margri sambúðinni. Heilu hjónaböndin geta farið í rúst út af uppþvottinum. En Jtað er lleira húsverk en Jrað sern gert er í eldhúsinu. Til dæntis að þvo bíl- inn og gera við hann, en einhvern veginn virðist það vera talið á verk- sviði húsbóndans. Fjárhagsáhyggjur skrifast líka oft á hann og inér finnst konur Itafa tilhneigingu til að l'irra sig ábyrgð á þeitn. Mér finnst að karl- mönnum sé l'arið að þykja sjálfsagt að taka J)átt í heimilisstörfum. Það er frekar að })eir sem ekki gera Jtað séu litnir hornauga. Það er náttúrulega til gamaldags karlmenn enn, sem eru algerlega andvígir |)ví að konurnar þeirra vinni úti, en J)að er |)á fólk sem býr við allsnægtir og getur lil'að af einum launum. Um svipttð leyti og við skildum hætti dagrnamman okkar en ég var svo heppinn að fá strax aðra hér í næsta ltúsi. Ilún reyndist okkur mjög vel. Það var hins vegar Ijóst frá uj)phafi að |)að yrði ekki til frambúð- ar. Ég held að ji>að sé best fyrir börn að vera heima hjá mömmu eða jrabba, eins og }>að var })egar ég var lítill en sú tíð kernur sennilega aldrei aftur. Fyrir jtremur vikttm fékk ég svo j)láss fyrir hana á dagheimili, á Austurborg. Ur glugganum mínutn í vinunni get ég horft yfir Ieikvöllinn J>ar allan daginn. Launin kannski ekki. . . Framhald af bls. 39. verð ég að sjálfsögðu að taka mér frí úr vinnunni og hef ekki orðið vör við að J)að væri neitt illa séð á mínum vinnustað. Það var engum erfiðleikum bundið fyrir rnig að fá dagheirnili fyrir strák- inn. Það gengur vel og ég gæti ekki hugsað mér að vera heima rneð hann allan daginn þótt ég ætti þess kost. En ég varð alveg steinhissa um daginn þegar ég hitti mann sent var að skilja. Og þegar hann var að grennslast fyrir um dagvistun fyrir börnin, sagðist hann hafa fengið þau svör, að hann hefði betri möguleika á })ví að fá barnapössun sem einstæður faðir en einstæðar mæður hefðu. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum! Ég velti })ví aldrei fyrir mér þegar ég var unglingur hvort ég ætti eftir að sjá fyrir fjölskyldu. En eins og aðra á þessum aldri dreymdi mig um að gift- ast og eignast fullt af börnum. Ég get ekki sagt að mér vaxi þetta sérstak- lega í augum. Það er ekkert mál að sjá fyrir okkur tveimur enda er ég að verða búin að borga af íbúðinni. Og það er ekkert gaman að takast á við hluti nema eitthvert erfiði sé í þeirn fólgið. En þetta léttist niikið eftir að ég hætti að fljúga. Það var töluvert mál að koma stráknuin fyrir á kvöld- in áður en ég fór í vinnuna. Maður þeyttist svo af stað klukkan fimm og sex á morgnana og koin ekki heitn fyrr en seint um síðir þegar ltann var sofnaður. Mér finnst fæstir karlmenn hafa sörnu ábyrgðartilfinningu og konur gagnvart börnum og heimili. Ugg- laust er })að líka rétt að konur hafa ekki axlað sömu ábyrgð í fjármálurn og karlar. En J)að er ekkert skrítið að konur sem ekkert fara út á við, leggt ábyrgðina af fjármálunum á herðar karhnannsins. Þær Irafa kannski árum saman unnið á heimilinu, J)veg- ið bleyjur og hugsað um börn. Hafa jafnvel ekki fylgst með fréttum vegna þess að á þeim tíma sein fréttir eru til dæmis í útvarjn og sjónvarpi hafa Jtatr verið að elda, J)vo upp, baða, hátta og svæfa. Eftir tíu ára starf a heirnili setja Jtær sig ekki svo glatt inn í fjármál eða aðstæður á vinnumark- aðinum. Mér finnst stundurn að ekki veitti af námskeiðum fyrir konur sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.