19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 45

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 45
Kvennaframboð Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Umsjón: Ásdís Skuladottir. Það mA með sanni sefíja að Kvcnnaframboðin á Akureyri og Reykjavík ’82 hafi vakið óskipta athygli fólks og sett nýjan svip á þjóðmálaumræðuna. En í þessu máli sem og öðrum sýnist sitt hverjum. Blaðið lcitaði eftir skoð- unum nokkurra góðra manna í þessu efni og spurði: Ilvers vegna kvcnnaframboð — Ilvers vegna ckki? ANNA SIGURÐARDÓTTIR: Fyrir nær 70 árum tókst að fá ís- lenska karlveldið til að veita konum full stjórnmálaréttindi til jafns við karla. Með jafnrétti í liuga er sérframboð kvenna til batjar- og sveitarstjórna, svo og til Alþingis, mér ekki alveg að skapi. En jafnrétti er allt aitnað en jafn- staða. Jafnstaða með konum og körl- um er nú eitt aðaltakmark kvenna- baráttunnar, en á stjórnmálasviðinu bólar tæpast á jafnstöðu. Það er augljóst mál að eitthvað verður til bragðs að taka til þess að karlveldið geri sér fulla grein fyrir því, að konur hafa vilja, vit og dug til að axla þann helming, sem jafnréttið veitir þeim, til þess að stjórna landi og þjóð jafnt utan liúss sem innan. GUÐMUNDUR TIIEÓDÓRS bifvélavirki: Sem þátt í aukinni menningu okkar og leið til fullkomnara þjóðfélags er það að inínu mati spor aftur á bak að slíkur aðskilnaður kynjánna sem kvennaframboðið er eigi sér stað í livers konar kosningum. Eigi konur takmarkaðan aðgang að stjórn- kerfinu getur framboð átt rétt á sér og ýtt þar með við körlunum og kennt þeim að virða hæfileika kvenna. Vonandi er að ekki þurfi að beita kvennaframboði nema í skamman tíma. Auðvitað eiga karl og kona að standa saman sem einn maður. AGNES M. SIGURÐAR- DÓTTIR prestur: Þær konur sein taka þátt í stjórn- málum eða öðrum opinberum málum eru að sinna skyldum sínum sem menn. Það er næsta furðulegt að konur skuli finna sig ktiúnar til að fara þessa leið í stað þess að taka þátt í störfum hinna pólitísku flokka. Mér finnst þessi sjónarmið kvennanna sýna að þetta er eina leið þeirra til að koma sínum málum áfrain, því að jafnréttið á langt í land með að verða að raunveruleika. Kvennafrainboð hlýtur Jiví að stuðla að auknu l'relsi einstaklinganna, J>. e. auknu jafnrétti allra. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.