19. júní


19. júní - 19.06.1982, Page 45

19. júní - 19.06.1982, Page 45
Kvennaframboð Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Umsjón: Ásdís Skuladottir. Það mA með sanni sefíja að Kvcnnaframboðin á Akureyri og Reykjavík ’82 hafi vakið óskipta athygli fólks og sett nýjan svip á þjóðmálaumræðuna. En í þessu máli sem og öðrum sýnist sitt hverjum. Blaðið lcitaði eftir skoð- unum nokkurra góðra manna í þessu efni og spurði: Ilvers vegna kvcnnaframboð — Ilvers vegna ckki? ANNA SIGURÐARDÓTTIR: Fyrir nær 70 árum tókst að fá ís- lenska karlveldið til að veita konum full stjórnmálaréttindi til jafns við karla. Með jafnrétti í liuga er sérframboð kvenna til batjar- og sveitarstjórna, svo og til Alþingis, mér ekki alveg að skapi. En jafnrétti er allt aitnað en jafn- staða. Jafnstaða með konum og körl- um er nú eitt aðaltakmark kvenna- baráttunnar, en á stjórnmálasviðinu bólar tæpast á jafnstöðu. Það er augljóst mál að eitthvað verður til bragðs að taka til þess að karlveldið geri sér fulla grein fyrir því, að konur hafa vilja, vit og dug til að axla þann helming, sem jafnréttið veitir þeim, til þess að stjórna landi og þjóð jafnt utan liúss sem innan. GUÐMUNDUR TIIEÓDÓRS bifvélavirki: Sem þátt í aukinni menningu okkar og leið til fullkomnara þjóðfélags er það að inínu mati spor aftur á bak að slíkur aðskilnaður kynjánna sem kvennaframboðið er eigi sér stað í livers konar kosningum. Eigi konur takmarkaðan aðgang að stjórn- kerfinu getur framboð átt rétt á sér og ýtt þar með við körlunum og kennt þeim að virða hæfileika kvenna. Vonandi er að ekki þurfi að beita kvennaframboði nema í skamman tíma. Auðvitað eiga karl og kona að standa saman sem einn maður. AGNES M. SIGURÐAR- DÓTTIR prestur: Þær konur sein taka þátt í stjórn- málum eða öðrum opinberum málum eru að sinna skyldum sínum sem menn. Það er næsta furðulegt að konur skuli finna sig ktiúnar til að fara þessa leið í stað þess að taka þátt í störfum hinna pólitísku flokka. Mér finnst þessi sjónarmið kvennanna sýna að þetta er eina leið þeirra til að koma sínum málum áfrain, því að jafnréttið á langt í land með að verða að raunveruleika. Kvennafrainboð hlýtur Jiví að stuðla að auknu l'relsi einstaklinganna, J>. e. auknu jafnrétti allra. 45

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.