19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 11

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 11
vinnumarkaðinn Vigdís Magnúsdóttir Þórunn Pálsdóttir Davíð Á. Gunnarsson Heimavinnandi kona ekki samkeppnisfær — sé þjálfaður starfskraftur í boði í hjúkrunarstéttinni möguleika til viiinu og endurhæf- ingu. Sein betur fer eru konur að vakna og verða sér meira meðvitandi um að pær hafa meiri ábyrgð í þjóðfélaginu, en að ala upp börn og reka heimili. IV) að auðvitað sé fjölskyldan og verði nvallt hornsteinninn í þjóðfélaginu.“ Næst leituðum við til Bjarna Jtiikobssonar formanns Iðju, félags verksmiðjufólks og hafði hann meðal annars þetta að segja: „Na:g atvinna hefur verið á und- anförnutn árum á íélagssvæði okkar. Þar af leiðandi hefur það ekki verið vandkvæðum bundið fyrir konur að fá störf þrátt fyrir nokkurra ára Ijarveru al' vinnumarkaðinutn. Þess ber þó að geta að í mörgum tilfellum hefu r reynst erfitt fyrir þá sem komn- 'r eru á sextugsaldur að fá vinnu sern þeim hæfir. Á það jafnt við um konur sem karla.“ Aðallteiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Sóknar tók í sama streng og þau hin að öryggisleysi liáði mörgum konum, sem leita út í atvinnulífið eltir nokkra fjarveru. Hún hafði þau °rð um húsmæður að þær værti van- ar að skipuleggja sína vinnu sjálfar °g væru margar hverjar kvíðnar og jafnvel liratddar þegar þær ættu að vinna í hópi. Að því viðbættu vatru þœr smeykar við tæknina, teldu að það sem þær kunnu áður reynist úrelt þegar til á að taka. Um stöðuna þegar konur væru að koma al'tur luifði Aðalheiður þetta að segjæ „Fyrst og fremst eru reyndari vinnufélagar mjög hjálplegir. Pví gefa þarf þessum hópi kvenna tíma, kynna þeim réttindi sín og skyldur, °g efla sjálfstraust þeirra. í stuttu mali sag( — Brýna fyrir þeim, að „svo lengi lærir sem lifir.“ Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Sóknar lagði einnig mikla aherzlu á að gefa þyrfti aukinn gaum að fullorðinsfræðslu á öllu sviðum. Senija þyrfti um fullorðinsfræðslu í kjarasamningum, fræðslu sem gefur aukna hæfni og kjarabætur. „Þegar kona ákveður að fara á ný út á vinnumarkaðinn eftir að hafa verið heimavinnandi uin skeið, fylgir því nokkuð öryggisleysi. Krefjist starfið menntunar eða starfsþjálfunar hefur hún að öllum líkindum dregist aftur úr og þarl' á endurhæfingu að halda.“ Þetta er meðal annars það sem fram kemur í svörum setn bárust frá hjúkrunarforstjórum Landspítala og Kleppspítala, Vigdísar Magnúsdóttur og Þórunnar Pálsdóttur. í sama streng tók Davíð Á. Gunnarsson á skrifstofu ríkisspítalanna, en svör þeirra þriggja höfða fyrst og frernst til þeirra stétta og starfa, sein lúta for- stöðu hjúkrunarforstjóra. Þau segja ennfremur að í öllum til- l'ellum hlýtur að þurfa verkþjálfun og aðlögunartíma. En hvað störf í heil- brigðisstéttum viðvíkur, tekur fræði- leg þekking afar mikilvægum breyt- ingum á stuttuin tíma. Tæknileg þró- uii er hröð og breytingar miklar frá ári til árs. Því er erfitt að komast til starfa eftir jafnvel stutta fráveru. Sé þjálfaður starfskraftur í boði, er kona sem verið liefur heimavinnandi ekki samkeppnisfær. Reynslan sýnir að at- vinnurekendur eru tregir til að ráða til sín konur, sein komnar eru á miðj- an aldur, og séu þær um eða yfir limmtugt er mjög erfitt fyrir þær að fá vinnu. Ilér er átt við þær konur sem hafa verið lengi heimavinnandi. En hvaða úrbætur eru fyrir hendi? Sjúkrahúsin í Reykjavík og Nýi Hjúkrunarskólinn Itafa haft nokkur endurmenntunarnámskeið, bæði fyr- ir almenna og sérmenntaða hjúkrun- arfræðinga. Einnig hafa Sjúkraliða- skólinn og Ljósmæðraskólinn haft svipuð námskeið, sömuleiðis hefur starfsmannafélagið Sókn liaft nám- skeið. Síðan má einnig geta þess, að oft komast konur ekki út á vinnumark- aðinn vegna barna sinna. Þess vegna eru sjúkrahúsin ineð sín eigin barna- heirnili, sem gera þeiin það mögulegt. Þórunn, Vigdís og Davíð benda jafnframt á að koma þurfi á fót ein- hvers konar ráðgjafaþjónustu, sein konur gætu snúið sér til, þegar að því kemur að þær vilji fara út á vinnu- markaðinn. íslenska skólakerfið þurfi að bjóða upp á endurmenntun á mun breiðari grundvelli en nú er, þar sem aldrei hal'a verið jafn örar breytingar og nú á flestum sviðum atvinnulífsins. Kanna þurfi hve stór hópur kvenna vill koinast út á vinnumarkaðinn, eti hefur af einhverjum ástæðum ekki látið verða af því. Hafi konan litla menntun eða starfsþjálfun, þurfi að virkja Jiá reynslu sem hún hefur öðlast sem uppalandi og húsmóðir, til þess að hún nýtist sem best á vinnumarkað- inum. Auka þurfi endurmenntun, koma á símenntun starfsfólks og bæta stór- um dagvistun barna. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.