19. júní


19. júní - 19.06.1982, Síða 21

19. júní - 19.06.1982, Síða 21
kröfur til hennar en karlmannsins. Hún er eins konar verkstjóri, en hann hlítir fyrirmælum hennar. Auðun: — hetta er sennilega nokk- uð algengt, þótt auðvitað eigi það ekki að vera svo. Við konan mín rek- um okkar heimili ekki jiannig. Við skiptum með okkur stjórninni. Sp. — E,n liafið jiið ekki tekið eftir jtví, að fólk er íarið að saíkjast eftir því sem heimilislegt er, gömlum hús- um, hekluðum gardínum, heima- hakstri og ýmsu öðru, sem kostar nostur og vinnu? Sólveig: — Er ekki sagt að slíkt sé rnerki um, að J)að eigi að fara að ýta konurn inn á heimilið aftur. Kvenleg föt, sem jjarf að strauja og ýmislegt í þeint dúr á að vera merki um að farið sé að |irengjas1 um á vinnumarkaðin- um og þar sé ekki lengur rúm fyrir konur. I stríðinu, Jiegar konur urðu nauðsynlegar fyrir atvinnulífið, varð kventízkan allt í einu karlmannleg og h'tið lagt upp úr heimilislegum hlutum. Þjóðbjörg: — Gæti þessi þróun ekki frernur stafað af eftirsjá fólks, eftir konunni, setn var alltaf heima og gerði hlýlegt í kringum sig. Þegar hún fór út að vinna varð heimilið skyndi- lega k alt og ópersónulegt. Jóhanna: — Pað er rétt. Fólk vill nostra við gamla hluti, hver svo sem astæðan er. Gömul hús, gömul hús- gögn, hannyrðir o.fl., allt er jretta vinsælt, jiótt það krefjist mikillar vinnu. Auðun: — Þetta vil ég ekki kalla vtnnu, heldur áhugamál fólks. Þjóðbjörg: — Ég lít á það sern vinnu að sauma gluggatjöld og vinna ýmis- legt til 1. eimilisins. Ekki get ég betur seð en að slíkt sé talin vinna víða í atvinnulífinu. Ileimilisstörf eru vinna, hvernig sem á Jrau er litið, saumaskapur, inatseld, jrvottar og þrif— allt er jretta vinna. Þetta er að vissu leyti kvöð. Auðun: — Ákveðinn hluti af jrví sem |rú gerir er kvöð, en svo er líka annað, sem ekki er kvöð. Þjóðbjörg: — Þú vildir gera lítið úr því, Jiegar Jóhanna sagði að gesta- gangur hefði aukið við sína vinnu. Eg get hins vegar ekki sagt annað en að það sé vinna að taka á móti fjölda fólks til lengri eða skemmri tírna, þótt það veiti vissulega ánægju líka. Ég Guðrún Egllson. get ekki annað sagt en að Jrað sé vinna að elda ofan í jrrjá eða fjóra einstaklinga, sem velta inn á mat- málstíma, glorsoltnir. Auðun: — Ég vil ekki kalla jrað vinnu að taka á rnóti gestum. Jóhanna: — Mér finnst jrað vera vinna, og maður getur unnið sér til ánægju. Auðun: — Maður fer út á vinnu- rnarkaðinn sér til ánægju, ekki hara til |ress að graiða peninga. Jóhanna: — Það fer nú eftir ýrnsu. Ef manni jrykir starfið leiðinlegt, get- ur það vissulega verið kvöð. Ekki getur Jrað verið spennandi að vinna í verksmiðju og gera alltaf sama lrand- takið. En heimilisstörfin eru ekki ein- ungis kvöð. Þau eru svo fjölhreytt að jrað er alltaf eitthvað skemmtilegt innanum. Auðun: — Það er nauðsynlegt að gera greinarrnun á því, sem menn gera af nauðsyn og hinu, sem þeir gera sér til ánægju, endurhæfingar og þroska. Ég fer til dæmis upp í sveit og djöflast við að setja niður kartöflur eða veiða fisk og kem tneð harðsperr- ur til baka. En ég er alveg endur- nærður. Og jró að heimilið njóti góðs af, Jregar nýjar kartöflur og fiskur er á horðum, vil ég alls ekki líta á jretta sem heimilisstörf. Ég geri jretta mér til endurhæfingar og ánægju. Sp. — Hvernig sem á jressi störl' er litið er ljóst, að þau geta haft jrjóð- liagslegt gildi. Á ef til vill að launa þau? Auðun: — Það er alveg fráleitt. Jóhanna: — Ég vil alls ekki láta launa Jrau, láta horga manni kaup eins og ráðskonu. Hjón eiga að vinna sameiginlega að heimilinu og haga samvinnunni eftir því sent þau kjósa. Maður getur batði sparað tekjur og skapað verðmæti með vinnu á heinr- ili, en mér fyndist móðgandi að jriggja laun eins og ráðskona. Þjóðbjörg: — í jressu tilviki er ekki um annan launagreiðanda að ra>ða en ríkið. Ef við hefðum þennan hátt- inn á værum við að júggja í annan vasann jrað sem við horguðum úr hinum, jrví að ríkið er ekkert annað en buddan okkar allra. Sp. — En fer ekki eðlilega meira í súginn á heimilum, þar sem fólk vinnur mikið úti en jrar sem einhver er heinra? Sólveig: — Það er auðvitað mikhi meira en fullt starf að vinna úti allan daginn og hugsa svo um heinrilið á kvöldin, [rótt maður geri hara jrað nauðsynlegasta Jrar. Ég hugsa að ein- stæðir foreldrar og fólk, sem mikill þrældómur er á úti í atvinnulífinu kaupi öðruvísi inn en þeir sem eru eitthvað heima og nýti bæði mat og fatnað verr. Samt finnst mér fjar- stæða, að ríkið eða aðrir aðilar fari að horga fyrir heimilisstörf. Það er nú nóg háknið saint. Og Jrótt við séunt greinilega öll sammála um, að heimil- isstörf’ geti verið mikil vinna og verð- mætasköpun, tel ég það mjög a>ski- legt fyrir konuna að vinna úti við ýmsar aðstæður. Annars yrði fásinnið of mikið fyrir hana. Og [ressu samsinna allir. „Ef þeir leggjast ekki upp í sófa“ Sólveig: — Hins vegar tel ég órétt- látt, að einstæðar mæður og raunar giftir foreldrar geti ekki fengið sömu peninga út úr kerfinu og það greiðir fyrir dagvistun harna, ef annað for- eldrið vill vera heima og gæta harnanna. Þó að ég vilji vinna úti og njóti Jrar af leiðandi dagvistunar fvrir börnin, er ekki Jrar nteð sagt, að allir vilji hafa jiað þannig. Þetta framlag er að vísu ekkert stórfé, en fólk sem aflar lítilla eða engra tekna getur munað mikið um að fá jiað í sinn vasa. Þjóðbjörg: — Það er skortur á dagvistunarrými hér á höf- 21

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.