19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 43

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 43
Konur hófu sókn Á þeiin liðlega sextíu árum sem liðin eru frá jjví að síðasta kverma- framboð kom fram, liefur íslenskt þjóðfélag tekið miklum stakka- skiptum. Bændasamfélag með fáum þéttbýliskjörnurn iðnvæddist á til- tölulega skömmum tíma, samtímis því að fjölskylduform og sambýlis- hættir breyttust frá því sem áður var. Staða konunnar í hinu nýja borgar- samfélagi tók á sig nýja mynd, þar sem bún gegndi ekki lengur því hefðbundna hlutverki sem liún liafði gert uin aldaraðir. Með aukinni skólagöngu og menntun kvenna varð það sífellt algengara að konur ynnu utau heimilis og tækjti þar ineð virkari þátt í atvinnulífinu. Ileimilis- störf og uppeldi barna hvíldu þó áfram á herðum kvenna að lang- tnestu leyti og kallaði sú staðreynd á aukna samfélagslega þjónustu við fjölskylduna. Á sjöunda áratugnum áttu sér stað miklar hræringar um allan hinn vestræna heim sem ýttu injög undir breytingu á viðhorfum og gildismati fólks. Blésu j>a:r lífi í um- ræður varðandi breytta stöðu kvenna innan og utan heimilis. Konur hófu sókn og kröfðust jless að störf þeirra væru metin sem mikilvægur þáttur atvinnulífsins og að þeirra framlagi á atvinnumarkaðinum yrði mætt með betri og fleiri dagvistunarstofnunum, sveigjanlegum vinnutíma ásaint því að kaup og kjör kvenna yrðu metin til jafns við karla. Ur þessum jarðvegi spratt rauðsokkahreyfingin, kvenna- frídagurinn 1975, stofnun Jafnréttis- ráðs, lagasetning um fæðingarorlof og síðast en ekki síst kosning Vigdís- ar Finnbogadóttur í forsetaembætti, sem varð enn ein staðfestingin á sain- takamætti kvenna ef jiær samein- uðust um ákveðið markmið. Engin fyrirsjáanleg breyfing En þrátt l'yrir unnin virki áttu kon- ur og eiga enn mörg óunnin. Fleiri dagvistunarstofnanir, aukin mennt- un og hærra hlutfall kvenna á vinnu- markaðinum jiík vinnuálag þeirra, en íærði þeim ekki hlutdeild í mótun og sköpun jijóðfélagsins. Samfélagið bar þess allsstaðar merki að því var stjórnað af körlum sem ekki virtust skilja hinar breyttu eðstæður og liina augljósu þörf fyrir aðrar forsendur fyrir ákvarðanatöku um líf og um- hverfi manna. Árið 1981 blasti sá sannleikur við að á Aljiingi sátu 3 konur á móti 57 körlum. í sveitar- stjórnum var 71 kona á móti 1176 körlum. í stjórn Vinnuveitendasam- bands íslands var engin kona og í stjórn Alþýðusambands Islands að- eins tvær konur. Sú staðreynd var konum einnig Ijós að engin fyrirsjá- anleg breyting yrði á, nema konur tækju málin í sínar hendur og liæfu sókn inn í valdakerfi landsins og fengju jjar með aukna hlutdeild í ákvarðanatöku. Nýjar leiðir Sumarið 1981 sáust jiess víða merki að konur væru að leita nýrra leiða til að ná þessum markmiðum. Kvenréttindafélag íslands hélt ráðstefnu með konum í sveitarstjórn- um. í Reykjavík og á Akureyri hófust viðræður kvenna í milli um stöðu sína sem leiddu að lokum til þeirrar ákvörðunar að stefna að sérstöku framboði kvenna til bæjarstjórnar- kosninga 1982. Þær hreyfingar unnu sjálfstætt og óháðar livor annarri, mótuðu sína eigin hugmyndafræði og stefnuskrár. En á báðum stöðum var gengið út frá því að menning, reynsla og viðhorf kvenna væru önnur en karla, og jtví bæri konum að móta sína stefnu, sem væri jjeirra frantlag til þjóðmála, þriðja víddin í stjórn- málum, kvennapólitíska stefnu, jivert á þau flokkakerfi sem fyrir væru. í Hugmyndafræðigrundvelli kvennaframboðs í Reykjavík segir: „Illutverk kvenna hefur frá fyrstu tíð verið að vernda líf og viðhalda jjví. Konur ganga ineð börnin, fæða þau og ala upp. Vinnustaður þeirra hefur verið á heimilinu eða í námunda við j)að og Jiar hafa konur jjróað sínar sérstöku aðferðir við matargerð, fata- saum, ljósmóðurstörf, uppeldi barna og kennslu, þvotta og önnur þrif, hjúkrun og umönnun sjúkra og aldr- aðra. Þrátt fyrir ólík lífskjör kvenna er þetta sameiginlegur reynsluheimur jteirra, arfur frá kynslóð til kynslóð- ar, jjað sem hefur mótað heimsmynd þeirra, sjálfsímynd og menningu. í stað þess að miða við hlutverk og stöðu karla eru konur nú farnar að gera sér grein fyrir hinu júkvæða í lífi sínu og reynslu, einhverju sem þarf að varðveita og þróa áfrarn, ekki bara þeirra sjálfra vegna heldur vegna samféalagsins alls. Marktnið kvennaframboðsins er að ónotaður viskuforði kvenna verði nýttur, að hinn sérstaki reynsluheimur þeirra verði gerður sýnilegur og metinn til jafns við viðhorf karla sem stefnu- mótandi afl í þjóðfélaginu. Þá fyrst 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.