19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 7

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 7
Kristín Kvaran saman um þau mál, sem gjarnan eru nefnd kvennamál. Guðrún Helgadótt- ir sagði erfitt að svara þessari spurn- ingu, hún þekkti jú ckkert til kvenn- anna. Guðrún sagðist ekki vera þeirrar skoðunar að það hefði nein áhrif á af- stöðu þingmanna til mála, hvers kyns þeir væru og að það væri hreinasla naóðgun við konur, sem aldrei hefðu farið fram á stuðning sem konur sér- staklega, að halda slíku fram. Hún rnyndi auðvitað vinna með öðrum konum þegar hún sæi ástæðu til þess og ef málefnið rækist ekki á grundvall- arviðhorf hennar sem sósíalista og því svaraði hún spurningunni játandi með þeim fyrirvara. Samstarf við konur utan þings Onnur spurning, sem varpað var fram á fundi KRFÍ var sú, hvort níu- rnenningarnir myndu hugsanlega hafa samstarf við kvenfélög eða kvenna- samtök, svo sem Kvenréttindafélagið. Guðrún Helgadóttir svaraði þessari spurningu eingöngu með tilliti til Kvenréttindafélagsins og hafði þá sama f’yrirvara og í fyrri spurningunni. Ragnhildur Helgadóttir kvað það eig- mlega leiða af sjálfu sér, að hún sem rneðlimur í KRFI og í öðrum kvenfé- lögu m, hefði samband og samstarf við íelagssystur sínar. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir kvað vakandi sam- Starf við ölluga kvennahreyflngu vera ómetanlegt, ,,við verðum að sækja styrk og þrótt til ykkar allra“. Jóhanna Sigurðardóttir gat þess í þessu sam- bandi að hún og hennar flokkur hefðu rætt slíkt samstarf í tengslum við átak um launakjör kvenna, þar væri nauð- syn á samhentu stórátaki líkt og gerð- ist á Kvennafrídaginn. Sú staðreynd kann að hafa legið að baki þessarar spurningar, að Kven- réttindafélagið sem og önnur kvenfé- lög hafa gegn um árin knúið á um sér- stök mál við ráðamenn. Sem dæmi um slíkt má vísa til greinar, sem Adda Bára Sigfúsdóttir ritaði fyrir 19. júní árið 1975 um áhrif kvenna á lög um almannatryggingar. Þar kemur fram að KRFI hefur löngum haft vakandi auga með nauðsyn vissra ákvæða er varða konur og börn og fylgt eftir til- lögum sínum. Guðrún Helgadóttir A landsfundi árið 1934, var til dæmis fjallað um kjör einstæðra mæðra. Fram kemur í fundargerð að þær Laufey Valdimarsdóttir og Aðal- björg Sigurðardóttir höfðu farið á fund forsætisráðherra til að tala við hann máli sérstaks frumvarps um mæðra- styrk. Árið 1934 átti Guðrún Lárus- dóttir ein kvenna sæti á Alþingi og hefur konunum e.t.v. þótt það væn- legra til árangurs að tala beint við sjálfan forsætisráðherra heldur en Guðrúnu eina síns liðs. Þessa dagana geta forsvarsmenn kvenfélaga hins vegar leitað til stærri hóps kvenna með sín hugðarmál og ekki fráleitt að gera því skóna að samstaða þeirra inni á þinginu gæti orðið til að draga ýmis augljós kvennamál að landi þar. Auður Styrkársdóttir nefnir einnig í erindi sínu hversu mikið samband þingkonur höfðu „lengst afvið kvenfé- lög og kvennasamtök landsins og má þar nefna KRFÍ, Bandalag kvenna, Mæðrastyrksnefnd, Kvenfélagasam- band íslands og ýmis kvenfélög um allt land.“ Auður segir að úr þessu hafi farið að draga á 6. áratugnum og nefn- ir þar ýmsar ástæður svo scm ellingu verkalýðshreyfingarinnar og aukinn áhuga stjórnmálaflokkanna á málefn- um kvenna og fjölskyldu. Þá ber þess vitanlega að geta að flestir stjórnmálafiokkanna hafa kven- félög á sínum snærum, sem unnið hafa að mótun og stefnu í ýmsum mála- flokkum og haft þannig áhrif á heildar- stefnu sinna flokka og stutt við bakið á þingkonum. Flestar viðurkenna þó að kvennamálin svonefndu vilji verða neðarlega í röðinni, þegar raðað er í forgangsröðina. Sú hugmynd skýtur óneitanlega upp kollinum við lestur stefnuyfirlýs- inga flokka og samtaka, hvort ekki megi taka til höndunum og sameina þau mál, sem skarast og bera þau upp hvert aföðru í sameiningu! Hvað breytist? Þriðja spurningin sem lögð var fyrir þingmennina níu á fundi KRFI snerist um það hvort þeir teldu að vinnuað- ferðir og yfirbragð þingsins myndi Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.