19. júní


19. júní - 19.06.1983, Page 21

19. júní - 19.06.1983, Page 21
Teikningar: Arngunnur GyJfadóttir ALDURINN 30-40 ÁRA KARLASTÖRF - KVENNASTÖRF HANN Á hápunkti í atvinnu- lífinu tvöfalt vinnuálag í atvinnulífi fjarvera frá fjölskyldu -söknuður starfsreynsla metin til launa og metorða meðallaun HÚN Etidurkoma/upphaf í atvinnu- lífinu tvöfalt vinnuálag heimili/ atvinnulíf fjarverandi frá fjölskyldu - sektarkennd vanmat á starfsreynslu húsmóður meðallaun DÆMI UM SAMSKIPTI KYNJANNA: Átök í einkalífi, sambandsleysi, vonbrigði, fjarlægð. SAGT ER: ,.Viö förum aldrei neitt, hann er alltaf aö vinna eöa í byggingunni“. „Hún er farin aö læra og hann þarf aö taka sér frí í vinnu til að passa börnin“. ALDURINN 40-60 ÁRA Abyrgð HANN I starfi félagasamtökum á opinberum vettvangi HÚN á börnum á barnabörnum á foreldrum og tengdaforeldrum LÍFFRÆÐILEGAR BREYTINGAR breytt útlit likamleg heilsa hrörnun áhættuþættir minnkandi kyngeta Breytt útlit líkamleg heilsa áhættuþættir breytingarskeið UPPGJÖR - BREYTINGAR Efasemdir um eigin karlmennsku ný kona Brostnar vonir höfnun SAMKEPPNF Settur til hliöar í atvinnulífi vegna yngri karlmanna Sett til hliðar í einkalífi vegna yngri konu DÆMl UM SAMSKIPTI KYNJANNA: Tómleiki, eftirsjá, sálarkreppur. gjafar sem lausn. Vímu- SAGT ER: „Hann er búinn að yngja upp hjá sér" - Gleðimaður! „Hún sækir nú bara í yngri karlmenn" - Gleðikona! ALDURINN 60-90 ÁRA MISSIR HANN Heilsa atvinna vinir og kunningjar maki HÚN Heilsa atvinna vinir og kunningjar maki STRAUMHVÖRF „Vcikar" oft bældar hliðar koma fram sjálfstæði ógnað fjárhagslegu öryggi ógnað Veitti áður öðrum umhyggju nú í þörf fyrir umhyggju sjálfstæði ógnað fjárhagslegu öryggi ógnaö ÞÖRF FYRIR ENDUR- SKILGREININGU Ekkill ný verkefni Ekkja ný verkefni ÁLEITNAR SPURNINGAR Um trú, tilgang, líf og dauða SAGT ER: „Hann lagðist í kör, þegar Itann hætti að vinna". „Hún bjó manni sínum gott heimili". „Hann er bctri afi en pabbi". „Hún lifir fyrir ömmubörnin". „Hann cr svo eirðarlaus en hún er svo dugleg að hafa ofan af fyrir scr" TILFINNINGAR OG VIÐHORF: Tómleiki, einmanaleiki, auömýkt þakklæti, þroski, æðruleysi, sátt.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.