19. júní


19. júní - 19.06.1983, Side 45

19. júní - 19.06.1983, Side 45
undan, án þess þó að vera með nokkra frekju og það gekk allt saman bæði íljótt og vel. Eitt sem háði mér töluvert áður, var að ég átti erfitt með að segja nci væri ég beðin um eitthvað og eins veigraði ég mér við því að f'alast eftir grciða hjá öðrum. Nú hugsa ég allt öðruvísi. Finnst ég ekkert vera til óþæginda þó ég biðji aðra um smávið- vik, en geri fólki jafnframt ljóst að það þarf ekkert að vera feimið við að segja nei. Og ég sjálf er mun ákveðnari nú gagnvart öðrum undir slíkum kring- umstæðum. Á námskeiðinu fengum við einnig ýmsar ábendingar um hvernig auð- velt væri að hefja og halda uppi sam- ræðum, og þótt ég hafi ekki átt erfitt með að halda uppi samræðum finnst mér ég hafa haft gagn af þessum ráð- um, sérstaklega hvernig hægt er að brydda upp á ýmsum umræðuefnum. Hópurinn sem ég lenti í á nám- skciðinu var mjög góður. Þctta voru konur með mjög ólíkan bakgrunn og ég er öllu fróðari um lífsins gang en áður. Það skapaðist strax trúnaður á milli okkar og flestum gekk vel að tjá sig. Margar voru þó örugglega að losa um margra ára hömlur þarna. Það sem eftir situr er allt mjög já- kvætt og kannski ekki síst það að hjá mér hefur opnast áhugi fyrir því að taka meiri þátt í félagslífi, sækja mér frckari fræðslu og víkka sjóndeildar- hringinn. Eg held að allar konur geti haft gagn af því að sækja slíkt nám- skeið.“ Ef þú átt von á barni komdu þá í kjallarann Erum með danskan og íslenskan tækifærisfatnað. Peysudeildin, Aöalstræti 9 Síml 10756 hle/gai----- pðsturinn heldur uppi fræðandi og skommlilegri umljöllun um lisln mennin<|mm.il stjóinmnl imk l|old,i violiiln ocj cjn.'inn um hm l|oll)ioylU's!u elni blaðið sem beðið er eftir á hverjum föstudegi -Æ- , ~/é fr~rr Pp^turinn síaitiiVl . rrvr-n^r/ -Q i UðaOjÍNf'- » VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á ÞESSUM BÓKUM: BARIMIÐ OKKAR. FYRSTU SEX ÁRIN Höfundur er Penelope Leach, breskur sálfræðingur. MEÐGANGA OG FÆÐING, svör við spurningu verðandi móður, eftir Laurence Perneud. LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN. [ bókinni eru 336 upp- skriftir af allskonar réttum sem auðvelt og fljótlegt er að matbúa. Litmyndir eru af hverjum rétti. Höf: Mary Berry, Ann Body og Audrey Ellis. AÐALRÉTTIR eftir Carol Bowen. I bókinni eru rúmlega 150 uppskriftir með litmyndum. KÖKUR OG KÖKUSKREYTINGAR eftir Jill Spencer. Hér eru frumlegar uppskriftir af tertum í barnaboðin, fyrir þá sem hafa gaman af tilbreytingu og óvenjulegum skreytingum. Bræöraborgarstfg 16 Sfmi 12923-19156 Pósthólf 294 121 Reykjavfk GLÓÐAÐ GÓÐGÆTI eftir Elke Fuhrmann KALDIR SMÁRÉTTIR eftir Dolly Peters Framhald af bls. 33 dags börn þcirra verði í skólanum næsta skólaár.” Hjalti sagði ennfremur að sami kennari kenndi börnunum frá 7—9 ára, en síðan væri skipt um kennara í fjórða bekk, þegar skólatíminn flyst fyrir há- degið. Við Seljaskóla hefur verið starf- andi foreldrafélag og við spurðum Hjalta hvort einhverjar óskir hefðu komið fram af hálfu félagsins um skólatíma barnanna. „Nei, foreldrarnir hafa aldrei skipt sér afstundatöllugerð hér við skólann, og ég held að flestir séu sáttir við það fyrirkomulag sem við höfum komið okkur upp.” Við spurðum Hjalta að endingu hvort hann sæi fram á að draumurinn um einsetinn skóla verði að veruleika á næstunni. „Til þess að einsetja skól- ann þarfóhemju fjármuni, mun stærra húsnæði en við erum nú með og tals- verða breytingu á vinnutíma kennar- anna, og það verður áreiðanlega ekki alveg á næstunni. En hins vegar er hægt að bæta vinnuaðstöðu nemend- anna til mikilla muna frá því sem er í mörgum skólum ef reynt er að hafa vinnutíma nemendanna sem samfelld- astan við samningu stundaskrár.” 45

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.