19. júní


19. júní - 19.06.1983, Page 67

19. júní - 19.06.1983, Page 67
Elísabet Haraldsdóttir leirkerasmiður Elísabet Haraldsdóttir er fœdd í Reykjavík árið 1949. Hún lauk brottfararprófi frá Myndlista- og handíðaskóla ís- lands árið 1971 og hélt síðan til Austurríkis til framhaldsnáms við Hochschule fur Angewandte Kunst í Vínarborg og lauk þaðan prófi árið 1975. Síðan tók við fjálst ár við Alte Smiede Galleri í Vínarborg þar sem úrvalsnemendum skólans gafst kostur á að starfa. Elísa- bet hefur verið félagi í Lang- brók frá árinu 1979 og hefur tekið þátt í samsýningum á veg- um Langbrókar auk fjölda annarra samsýninga. Elísabet er búsett að Hvanneyri í Borg- arfirði og rekur þar eigið verk- stœði. Umsjón: Hrafnhildur Schram Elísabet Haraldsdóttir. Sexstrendingar, hvítt postulín. 67

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.