Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 10

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 10
232 að sumir æðstu valdsmeiinirnir voru róstugjarnir og brokk-gengir fram úr liófi. Gat því ekki lijá því farið, áð maður svo skapi farinn, sem biskup var, kæmist í kast við slíka oflátunga, enda varð sú reyndin á, svo sem áður var að vikið. Langvinnust og erviðust urðu lionum málaferlin við Odd lögmann Sigurðsson. Oddur var ■skipaður fulltrúi stiftamtmanns árið 1708, og náði þannig æðstu metorðum á Islandi—því að stiftamtmaður kom aldrei sjálfur til landsins. Hann var ráðríkur, deilu- gjarn, ofsafenginn, og gjörðist fljótt íhlutunarsamur um kirkjuleg mál, en það líkaði biskupi stór-illa, sem von var. Ekki fór þó í hart milli þeirra fyr en á áliðnu sumri 1712, þegar Oddur vildi ónýta alla dóma, sem biskup hafði dæmt í prestarétti alþingis þá um sumarið. Átylla Odds var sú, að Vídalín hafði ekki viljað láta Pál Beyer land- fógeta sitja prestaréttinn með sér; taldi biskup Odd ein- an hafa vald til þess, en hann kom ekki á þing það sumar. Hafði því biskup dæmt einn í málum þeim, er komu fyrir prestaréttinn. Þetta var upphafið að málaferlum þeirra lögmanns og biskups. Deiluefnin jukust eins og af sjálfu sér; “klögumálin gengu á víxl”; voru sakargiftirnar ó- merkilegar sumar hverjar, sem þeir báru hvor á annan, og livorugum til heiðurs. Þó hafði biskup vafalaust betri málstað í aðal-atriðinu, því að það var ráðríki Odds og hlutsemi, sem 'spilti friðnum milli þeirra í fyrstu. 1 fuíl átta ár voru deilumálin þæfð fyrir dómstólum, bæði innan lands og utan. Biskup var orðinn lieilsuveill og tekinn að þreytast á vastri þessu; liann óskaði sér einskis fremur en að inega vera laus við málastappið og geta gefið sig allan við ritstörfum og andlegum önnum stöðu sinnar. Hefir honum þó vafalaust á hinn bóginn þótt ilt að láta sinn hlut fyrir ofstopamanninum. Þá breyttist alt í einu til batnaðar um málaferlin, því að árið 1720 var ski[>aður nýr stiftamtmaður, Pétur Raben flotaforingi. Hann kom ísjálfur út til Islands það vor, og var þá lokið fulltrúaveldi Odds lögmanns. Raben hafði litlar mætur á Oddi og gjörðum hans, en gazt betur að Jóni biskupi. Þótti nú Vídalín vænktast sitt mál. Iíann ferðaðist tvisvar á fund Rabens um sumarið — fyrir þing og eftir. Þegar hann var ný-kominn heim úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.