Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 26

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 26
248 Ef nokkur seg'ir, eg* elska Guð, en varðveitir ekki hans boðorð, hann er lygari. “Vilt þú, kristinn maður, vita, hvort (fuðs orð býr í hjarta þínu eða ei; þá reyn og prófa sjálfan þig, hvort þú manst það af Guði er sagt; hvort þú hefir lyst á að tala um hann; hvort þér misþóknast, er þú heyrir hans nafn lastað; hvort þú gleSst af iþví, þá hans nafn hefir fram- gang; hvort þú elskar þá, er hann elska; livort þú ert fljótur að tilgefa misgjörSirnar; hvort þú kennir í brjósti um þá, sem nauð líða; hvort þú elskar þá, ekki einasta með orði og tungu, heldur með verki og sann- leika; hvort þú auðmýkir þig fyrir GuSi með þakklæti þíns hjarta, þegar þér vel vegnar; hvort þú kyssir á lians liönd, nær hann þig typtar; þegar þú freistast af and- skotans, heimsins og holdsins vélum, en þér kemur þá undir eins í hug, hvað Guð hefir bannað, hvort þú lætur þá af, og elskan til GuSs ræður meir en fýsn holdsins. Finnir þú þetta hjá þér, þótt það sé í veikleika, og á stundum megi af bera, þá er það víst, að GuSs orð og hans andi drotnar í hjarta þínu. En annars ekki, því svo seg- ir lausnarinn: Ef nokkur elskar mig, þá skal hann mín orð varðveita. Jóli. 14. “En ef skay) þitt býður þér alt annað, þá segi eg þér í nafni Jesú Krists liins krossfesta og blessaða, sem þína sálu hefir frá helvíti endurleyst: tak þér vara og biS Guð að skapa í þér hreint hjarta og’ gefa þér nýjan anda, því eg þori að setja mína sálu í veð, að þú geymir vanfæra sálu í heilbrigðum líkama og herbergjar vondan gest í vænu húsi, en veizt ekki, nær á vegginn skrifað verður: Þú dári, á þessari nóttu skulu þeir þína sálu frá þér taka. Lúk. 12. Hvað gagnar það þá manninum, ])ótt liann ætti alla veröld þessa, og’ líður svo skipbrot á sálu sinni? “Ó, þú eilífa orð föSursdns, sem varst í upphafi hjá GuSi, fyrir hvern að aldirnar skapaðar eru! Endur- skapa þú hjarta vort, að vér verSum ný skepna í þér. Lát þú þitt sæta orð vera vort æðsta eftirlæti hér tíman- lega, svo að vér megum þess óumræðilega fagnaðar njóta eilíflega. .Veit oss ]>aS, ó herra Jesú Kriste, fyrir þitt dýrmæta blóS og blessaða forþénustu. Þér sé, með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.