Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 38

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 38
260 frá þeim, anaö frá Jóhannesi, hitt frá Páli, nægja til að sýna, hvernig þeir litu á þetta mál: “En sá, sem hefir heimsins gæSi og horfir á bróður sinn vera þurfandi og afturlykur hjarta sínu fyrir honum, hvernig getur kærleikur Guðs verið stöðugur í honum?” (i. Jóh. 3, 13J. “Skylt er oss, hinum styrku, aS umbera veikleika hinna óstyrku og þóknast ekki sjálfum oss; því Kristur þóknaSist ekki heldur sjálfum sér.” fRóm. 15, 1—3). 'ÞaS er samhljóSa kenning allrar biblíunnar: Brjóttu ekki hinn brákaSa reyr. HváS hefir þá kirkjan og kristið mannfélag gjört til þess að flytja þessa kenningu út í mannlifiS og láta hana verða eign allra þjóSa og einstaklinga ? í sannleika mikiS, en óefaS þó ekki þaS hálfa, sem hún hefði getaS gjört, ef hún hefSi ávalt veriS trú þeim, sem aldrei braut hinn brákaSa reyr. Frá fyrstu tíð talaSi hún máli lítilmagnans. Jafnvel í fyrstu kristnu söfnuSunum höfSu þrælarnir jafnrétti viS eigendur sina og smátt og smátt þroskaSist sú meSvitund hins kristna heims, aS þrælahald væri syndsamlegt og skyldi afnumiS. Fátæklingar, sjúklingar og aumingjar hafa verið eins og sér- reitur kirkjunnar til að hlúa aS. í fyrsta söfnuSinum í Jerúsalem seldu bjargálnamennirnir eigur sínar, til þess aS allir gætu haft lífsviðurværi. Þegar sá söfnuSur komst í niSurlægingu fátækt- arinnar, ferSaSist Páll postuli um söfnuSi, sem hann stofnaSi víSsvegar, til aS safna gjöfum handa honum. Þrátt fyrir allaf syndir miðaldakirkjunnar, barSist hún á móti ofurvaldi konung- anna og í heild sinni voru lítilmagnarnir skjólstæSingar hennar. í margar aldir hefir skírdagur veriS haldinn heilagur af konunginum á Spáni, páfanum og mörgum öSrum stórmennum rómversku kirkjunnar, meS því aS þvo fætur 12 hinna fátækustu gamalmenna, sem völ var á. Þótt sú mótbára kæmi fram, að> þetta væri ekki annaS en siður, er samt enginn efi á því, að sið- ur sá á rót sína að rekja til þess boðskapar um vemd og aðsto® lítilmagnans, sem til kirkjunnnar hefir komið. íturmenni kristinnar kirkju í fornöld, sem heimurinn hlýt- ur ávalt að dást aS, eru jafn fræg fyrir tvö einkenni: heilaga djörfung gagnvart þeim, sem völdin höfSu, og guSlega innblásna miskunnsemi gagnvart þeim, sem voru hjálparvana og hreldir. ÁriS 1836 hóf Tlheódór Fliedner, fátækur lúterskur prestur i smábænum Kaisersvverth i suðurhluta Þýzkalands, kvendjákna starf nútímans. Nú hefir það breiðst út um öll lönd í lútersku kirkjunni og öSrum kirkjum. ÞaS starf fæddist í hjarta, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.