Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 51

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 51
273 an sta5 er henni það ljóst, aS þær eru hættulegar i meira lagi, bæði fyrir andlegt og líkamlegt jaínvægi manna. En fyrir utan alla hættu, sem af slíkum tilraunum getur stafaö fyrir líkami og sálir þeirra, sem við þær fást, þá er þaS víst, að jafnvel þó sumir úr þeim hópi öölist trú á annað líf, þá virðist slik meövitund ekki mikils virði, þar sem að andatrúin viðurkennir ekki fórnardauða Jesú; leggur alls enga áherzlu á iörun; skiftir lífinu; eSa fram- haldi þess hinu megin í einlæga stigbreytingu, þar sem allir geta “unniS sig áfram” af eigin ramileik; og verður því ekki séS, að. ávinningurinn viS slíka andlega breytingu sé mikils virSi. En sorglegt er þaS þó, aS vita ■ fólk, skírt og fermt kristiS. fólk, fara út í slíkar ógöngur; og hlýtur sú tilhugsun aS vekja hjá mönnum a'lvarlegar spurningar: Hver er ástæSan fyrir slíku fráfalli? Erum vér ekki sjálfir sekir? Höfum vér ekki gert oss. seka í því aS fara ranglega eSa ótrúlega meS boSskapinn? Hefir ekki prédikan vor presta veriö augnaþjónusta til aS þóknast: mönnum? Hefir ekki kuldinn í voru trúarlífi og andlega fá- tæktin hjá oss sjálfum, rekiS suma af fólkinu út á gaddinn hjá andatrúarmönnum ? Vér erum partur af hinni stóru heild kirkjunnar á jarSríki.. Eítt hefir íslenzkrar kristni gætt utan stöSvanna, þar sem Islend- ingar byggja, heima á ættlandinu og í Vesturheimi. Kristnin- hefir veriS ljósiS, sem lýsti þjóö vorri í myrkri liSinna alda á ætt- landi feöra vorra. Hún var skýstólpi sá og eldstólpi, sem lýsti leið um nætur og daga á landnámsárum hér vestra. Hún er enn —og Guð gefi aS svo verSi ávalt—ljósiS, sem lýsir oss. Vér erum börn ihinnar íslenzku móðurkirkju, þrátt fyrir skoSanamun á ýmsum atriðum, þrátt fyrir líkamlega fjarlægS, stöndum vér þó næst þjóökirkju íslands. Eitt af vandamálum framtíðarinnar, sem snertir oss hér, er aukin samúð meö hinni íslenzku kristni. Sorgarsaga er þaö, aö austur-íslenzk kristni og vestur-íslenzk kirkja hafa i liðinni tíð haft svo undur glögg augu á öllum misfellum hvor hjá annari, en gengiS fram hjá hinu mikla og marga, sem er sameiginleg eign beggja málsparta. GuS gefi, að þroski komandi ára verði svo rótfestur í kær- leika hans, aö ekkert nái til að aöskilja bræSurna beggja megin hafs, heldur fái þeir unniS sarnan í eindrægni riki GuSs til dýrS- ar, með ihinni íslenzku þjóö, bæSi á ættjörðinni og hér í Vestur- heimi. AS endingu vildum vér minnast á atriSi úr fornsögunum, sem virSist varpa ljósi yfir vandamálin sem kirkjan nú horfist i augu viS. Svo er sagt, aS er Ólafur konungur helgi var aö kristna Noreg, hafi harin mætt einna mestri mótspyrnu hjá bændum í GuSbranddsdal. Þeir stóSu fastir með hinum forna siS. Þórslíkneski sitt fluttu þeir með sér til stefnu þeirrar, er konungur hafSi boðaS. Var þaS árla morguns, er bændur færðu fórnir, aS konung-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.