Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 56

Sameiningin - 01.09.1920, Qupperneq 56
278 Cranes-fólkiö, Eben, sem svo oft er minst á í blöðunum ? Eg“ man ekki betur, en þaS hafi veriö nágrannar ykkar, þegar þú áttir heima í Riverdale. 'Mig minnnir aö eg kyntist þar einhverri Mrs. Crane, þegar eg var aö heimsækja hana móöur þina.” “Já, þaö er rétt,” svaraði Eben, “þú hittir hana þar. Viö vorum nágrannar og vorum öllum stundum saman. En nú vilja þau ekki kannast við mig." “Af hverju veiztu þaö?’”” spurði Mrs. Brown. “Eg hefi mætt þeim oft á förnum vegi,” svaraöi Bben, “en þau hafa aldrei haft fyrir því að heilsa mér.” “Kannske þau hafi ekki þekt þig,” sagöi Mrs. Brown. “Ó, jú, þau þekkja mig víst,” svaraði Eben. “Eg hefi ekki breyzt svo mikið á þessum tíu árum, síðan við áttum heima í Riv- erdale. Aðrir gamlir nágrannar, sem eg hefi hitt, hafa kannast viö mig undir eins.” Fáum dögum eftir þetta gekk Eben fyllilega úr skugga um það, að Páll Crane og systir hans höfðu þekt hann. Hann átti erindi í banka, og þegar hann var að flýta sér þaðan út aftur, rakst hann á fólk, sem var að tala saman rétt við dyrnar. Hann flýtti sér að biðja afsökunar. En þá ávarpaði hann einn úr hópn- um, roskinn maður: “Nei, komdú sæll, Eben Grey! Eg hefi ekki séð þig síðan þú fórst frá Riverdale. En hvað mér þykir vænt um að hitta þig aftur!” Eben þótti líka vænt um að hitta gamla prestinn sinn, séra Jón Ellston, og þeir heilsuðust með handabandi. “Og hér er Páll og Lucilla, gömlu nágrannarnir þínir,” sagði presturinn. “Komdu sæll, Bben,” sagði Páll kuldalega; en Lucilla sagðí ekkert, heldur lét nægja að kinka kolli kæruleysislega.” “Eg fer úr borginni í kvöld,” sagði persturinn, “annars hefði eg komið heim til þín. En eg kem kannske aftur í næsta mánuði, og þá ætla eg að heimsækja þig. Hvar áttu heima?” Eben tók blað upp úr vasa sínum og skrifaði á það heimilis- fang sitt, en systkinin gáfu honum engan gaum. Svo kvadclí hann prestinn og fór leiðar sinnar. Um kvöldið sagði hann Mrs. Brown frá því, sem fyrir hafðu komið. “Af þessu getur þú séð,” sagði hann, “að þau vilja ekk- ert hafa saman við mig að sælda. En það gjörir mér ekkert tíl, því mig langar sannarlega ekki til að troða þeim um tær.” “Settu þetta ekki fyrir þig,” sagði Mrs. Brown bliðlega, því hún sá, hve Bben féll þetta þungt. “Vinátta þeirra er einskis virfd, fyrst þau koma svona fram. En eg á ómögulegt með að skilja i því, að þau skuli hegða sér svona við þig, eins og hún móðir þín var þeim góð, þegar þáu áttu bágt. Þau koma annars vel fyrír
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.