Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 46
44
BÚFRÆÐINGURINN
hluta mánaðarins. Víða heyskaðar og tafir frá heyverkum vegna
sterkviðra.
September. Meðalhiti 6.8° (lægstur — 4.0°), 4 frostnætur.
Úrkoma 21.1 m. m. á 10 dögum, að mestu regn. Nýting góð.
Stormdagur 1.
Október. Meðalhiti 3.4° (dægstur -4- 15.0°, aðfaranótt þ.
17.). Úrkoma 55.0 m. m., þar af 24.9 m. m. br. snjór. Mest sól-
arhrings snjól'all mælt að morgni þ. 14., 11 m. m. Mest snjódýpi
á mælingastað 30 cm., þ. 15—18. Mild og þurr veður seinni
hluta mánaðarins. Hagi ágætur.
Nóv. Meðalliiti -4- 3.1° (4ægstur ■=“ 17.5° þ. 17.). Úrkoma
84.9 m. m., þar af br. snjór 58.9 m. m. Mest snjófall á sólar-
hring 12.2 m. m. br. snjór, mælt að morgni þ. 19. Mest snjó-
dýpi á mælingastað 55 cm. Haglaust 12 daga. Loftvog mjög
háttstæð um miðjan mánuð. Áin geng þ. 27. Úrkomudagar 17.
Desember. Meðalhiti -4- 2.5° flægstur -4- 14.5°). Úrkoma
44.6 m. m., þar af snjófall 28.9 m. m. Haglaust 1,—12. Síðan
góður hagi til ársloka. Mikil frost og harðviðri af norðri frá
jólum. Úrkomudagar 18.
ÁRltí 1948.
Janúar. Meðalhiti -4- 1.7° (lægstur -4- 12.0°). Úrkorna 14.4
m. m., mest snjór. Austlæg átt algengust. Grunnsnævi. Hagi
ágætur. Stormdagur 1.
Febrúar. Meðalhiti 1.0° (lægstur -4- 9.5°). Úrkoma 20.4 m.
m., meir en helmingur snjór. Mild veður og sunnanátt frá þ.
10. Úrkomudagar 15. Stormdagar 3.
Marz. Meðalhiti 2.0° (lægstur h- 10.0°). Úrkorna 47.6 m. m.,
þar af 11.3 m. m. br. snjór. Sunnan- og suðvestanátt algengust.
Víðihnappar sprungnir út þ. 25. og blaðaður Ijónslappi þ. 26.
Túnið alautt þ. 30. Stormdagar 2.
Apríl. Meðalhiti 0.1° (lægstur -4- 10.0°). Úrkoma 10.4 m. m.
(7.4 m. in. br. snjór). Sóley séð í túni þ. 24. Sauðnál sama dag.
Mýrarnar alauðar út með ánni þ. 9.
Mai. Meðalhiti 3.9° (lægstur -4- 5.0°). Úrkoma 14.3 m. m., að