Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 47
BCFRÆBINGURINN
45
mestu snjór. Gróðri miðaði mjög hægt vegna kulda. 19 frost-
nætur. Úrkomudagar 9.
Juni. Meðalhiti 8.9° úæostur ~^~ 2-0°), 1 frostnótt. Úrkoma
l. 2 m. m., sem féll seinustu daga mánaðarins. Hæstur hiti
26.8° þ. 29. Kúm gefið fram í miðjan mánuð, látnar fyrst út þ.
11. Fífill í túni þ. 8. Úrkomudagar 2.
Júli. Meðalhiti 9.5° flægstur 1.0°). Úrkoma 32.4 m. m. (á 17
dögum). Sláttur hafinn þ. 13. Spretta rýr vegna sjaldgæflega
mikilla vorþurrka. Nýting góð.
Águst. Meðalhiti 10.4° (lægstur 0.0°). Úrkoma 16.7 m. m. (á
8 dögum). Spretta rýr en nýting ágæt.
September. Meðalhiti 3.7° ('lægstur 6.5°), 12 frostnætur.
ÍJrkoma 35.4 m. m., þar af snjór 10.8 m. m. Ágætir þurrkar til
þ. 10. Síðustu dagarnir stilltir og þurrir.
Október. Meðalhiti 0.9° (lægstur -t- 10.5°). Úrkoma 57.3 m.
m. Þar af snjór 16.3 m. m. Alauð jörð í byggð hálfan mánuðinn.
Stormdagur 1.
Nóvember. Meðalhiti -4- 0.1° (dægstur -4- 10.0°). Úrkoma
37.9 m. m. (þ>ar af 16.7 m. m. br. snjór). Frostlaust 14 daga.
Hagi ágætur.
Desember. Meðalhiti -4- 1.6° flægstur -4- 13.0°). Úrkoma
14.0 m. m. ('snjókoma að þriðjungi). Hagi ágætur. Áin geng þ.
16. Stormdagar 2.
ÁRIÐ 1949.
Janúar. Meðalhiti -4- 4.4° (lægstur -4- 16.5°). Úrkoma 46.8
m. m., þar af br. snjór 35.5 m. m. Versta tíðarfar, óstöðugt og
vindasamt. Haglaust frá þ. 20. Stormdagar 3, úrkomudagar 24.
Febrúar. Meðalhiti -j- 1.7°. Úrkorna 16.2 m. m., að tveim
þriðju br. snjór. Umhleypingar og versta tíðarfar, jörð öll í
svelli. Stormdagar 3, úrkomudagar 15.
Marz. Meðalhiti -4- 2.3° ("lægstur -4- 20.0°). Úrkoma 20.4 m.
m., þar af 15.8 m. m. br. snjór. Vondur hagi fram undir mán-
aðarlok. Innistaða á fé. Mest snjódýpi 20 cm.
April. Meðalhiti -4- 2.9° (lægstur -4- 15.5°). Úrkoma 21.3 m.
m*, mest snjór. Norðanátt algengust. Hafísfregnir seinni hluta