Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 48
46
BÚFRÆÐINGURINN
mánaðarins. ís landíastur við Strandir þ. 24. Áin geng á nýj-
um ísi þ. 24.
Mai. Meðalhiti 1.9° (dægstur -4- 13.5°). Úrkoma 36.2 m. m.,
þar af 22.0 m. m. br. snjór, 19 frostnætur. Frostlaust 15 daga
(hér átt við tíma dagsins frá kl. 8 að morgni til kl. 21 að kvöldi).
Leysti síðustu svell af túni þ. 28. Sauðnál þ. 31.
Júní. Meðalhiti 10.4° (lægstur h- 2.0°), 3 frostnætur. Úr-
koma 13.4 m. m. Brá til ntildari veðra úr miðjum mánuði.
Hæstur hiti 25.0° þ. 20. Sóley séð í túni þ. 15., túnfífill þ. 19.
Ekki kominn sauðgróður fyrr en um sólhvörf.
Júli. Meðalhiti 10.9° ('lægstur 2.0°). Úrkoma 51.6 m. m. (18
dagar). Mjög síðsprottið. Tregir þurrkar eftir 22. þrumur 1
dag, þ. 22. Sláttur hafinn þ. 16.
Ágúst. Meðalhiti 8.7° (lægstur -4- 0.5°). Úrkoma 28.6 nr. m.
(16 dagar). Ágætir þurrkar lil þ. 12. Spretta mjög góð.
Scptember. Meðalhiti 8.0° (lægstur -4- 3.0°), 3 frostnætur.
Úrkoma 51.5 m. m. (18 dagar). Tregir þurrkar. Stormdagur 1.
Október. Meðalhiti 2.2°. Úrkoma 40.9 m. m., mest regn.
Ágætt tíðarfar. Kýr teknar inn á fulla gjöf þ. 19. Úrkomu-
dagar 12.
Nóvember. Meðalhiti 0.4° (lægstur -4- 13.0°). Úrkoma 13.5
m. m., litlu meir regn en snjór. Einmuna gott veðurfar og hagi
jafnan ágætur.
Desember. Meðalliiti -4- 3.6° (lægstur -r- 16.0°). Úrkoma 31.2
m. m., þar af br. snjór 23.8 nr. m. Norðanátt algengust. Nokk-
ur frost á köflum, en aldrei snögg veðrabrigði. Hagi lengst af
ágætur. Jörð hulin snjó jafnan. Stormdagur 1.
Til skýringar framanskráðum athugunum vil ég taka fram,
að heiðskírir dagar eru í grein Jressari taldir þeir dagar einir,
sem liðið hafa undir óskýjuðum himni frá kl. 8 til 21. Storm-
dagur er talinn, ef vindur hefur náð 9 stigum eða meir, Jrótt
ekki sé nema um stutta stund. Verði vindur svo mikill að nóttu,
þá get ég þess í athugunardálki, og næsti dagur kemur í tölu
stormdaga. Tölu úrkomudaga miða ég ekki við Jrað, hve oft ég
tæmi úrkomumælinn, heldur geri ég upp, eftir veðurbók, í lok
hvers mánaðar, á hve mörgum sólarhringum mælanleg úrkoma