Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 49

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 49
BÚFRÆÐINGURINN 47 hefur fallið og læt nótt fylgja þeim degi, er eftir fer. Öll snjó- koma er brædd, sem í mæli fellur og síðan mæld sem regn. Krapi er talinn með snjó. Er oft óþægilegt að einangra snjó frá regni, þegar skiptast á skúrir og snjóél. Hafi fallið snjór að degi, þá mæli ég hann jafnan að kvöldi, ef ég býst við regni næstu nótt, en færi ekki mælinguna inn í bók fyrr en kl. 8 næsta morgun. Snjódýpi mæli ég í cm. kl. 8. jafnan á sama stað, á miðri stórri flöt í túninu, þar sem aldrei skeflir að. Næturfrost tel ég ekki, nema hiti hafi farið ofan fyrir 0.0° í mælakassan- um. En mælakassinn er í 1.5 m. hæð frá jörðu. Er víst öllum kunnugt, að vatn frýs á jörðu þótt hiti sé ofan við frostmark í þeirri hæð, sem hitamælar eru hafðir venjulega. Víst munu lesendur taka eftir því, að sveiflur á meðalhita og úrkomumagni samnefndra mánaða geta orðið furðulega mikl- ar. Einkum einkenna miklar hitasveiflur vetrarmánuð- ina. Meðalhiti janúar 1945 var -4- 6.3°, en meðalhiti sama mánaðar 1947 var -)- 3.0°. Sveiflan 9.3°. Úrkoma í janúar 1943 var 3.3 m. m., en í sama mánuði 1945 var úrkoma 62.3 m. m. Meðalhiti aprílmánaðar 1941 var 3.4°, en meðalhiti sama mánaðar 1949 var -4- 2.9°. Úrkoma í sama mánuði hefur verið minnst 1.0 m. m., en mest 86.3 m. m. Meðalhiti maí á síðasta 10 ára tímabili hefur verið mestur 7.7°, en lægstur 1.9°. Lægst- ur meðalhiti júlímánaðar á sama tíma hefur verið 9.0° ('1942), en hæstur 11.5° ýárið 1945). Svo fara sveiflurnar vaxandi eftir þvi ^em meir líður á sumarmánuðina. Óþarft mun vera að gera hér grein fyrir því, í hverju gildi veðurathugana er fólgið, enda nokkuð vikið að því í upphafi greinar. Fyrst má þó á það líta, að starfið veitir ánægju, ef með vandvirkni er af höndum leyst. Ekki þarf að taka það fram, að veðurathuganir hafa því meira gildi, sem þær eru lengur gerð- ar á sama stað, án þess að nokkur dagur falli niður. Saman- burður á nálægum thna og löngu liðnum tíma, er jafnan at- hygli verður. Sá samanburður getur vakið margar spurningar og einnig hjálpað til að skýra eitt eða annað, sem mönnum er hulið, en leikur hugur á að vita. Kolbeinn Kristinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.