Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 68

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 68
66 BÚFRÆÐINGURINN Svo er plantan sett niður og greitt úr rótunum út frá henni þannig, að þær liggi nærri flatar í moldinni. Síðan er gróður- moldinni stráð yfir ræturnar og graslagið lagt yfir þannig, að það falli þétt að stofni plöntunnar og haldi henni stöðugri, og þrýst á graslagið umhverfis plöntuna með fótunum. Þegar ræturnar liggja svona ofarlega í jörðinni, hafa þær mikið betri vaxtarskilyrði en ella. Þær njóta einungis frjómold- arlagsins og loftylurinn nær betur til þeirra, auk þess, að svo að segja hver smáskúr nær að vökva þær. Það hefur einnig komið í ljós í Noregi, að holklaki slítur naumast rætur á plönt- um, sem gróðursettar eru á þennan hátt. Þessi aðferð er mikið notuð í Norður-Noregi við gróður- setningu grenis. Gróðursett með plöntupinna. Bezt er að gera holurnar að haustinu, þær eru hafðar 30—40 cm. á vídd og álíka djúpar. Moldin er sett í hrúgu við holuna. Áður en plantað er að vor- inu, er holan fyllt af moldinni, en grastorfan ekki sett ofan í holuna. Þarf því að að bæta við nokkru af mold, svo að hún verði lítið eitt hærri en jarðvegurinn í kring. Við gróðursetninguna er hafður plöntupinni. Er honum stungið niður í moldina í hæfilega dýpt fyrir plönturætumar. Svo er plantan sett í holuna þannig, að ræturnar liggi beinar. Plöntupinnanum er nú stungið niður aftur skammt frá hol- unni, álíka djúpt og áður, en nú vísað inn að rótarendanuin og er þessari litlu moldarfyllu Jorýst að rótum plöntunnar og holan fyllt. Önnur aðferð við gróðursetningu með plöntupinna er mörg- um sinnum fljótvirkari, enda skilar hún tvímælalaust lang- mestum afköstum af þeim vinnuaðferðum með handverkfær- um, sem ég hef kynnzt við gróðursetningu: Jarðvegurinn er plægður með þar til gerðum plóg, sem dreginn er af dráttarvél. Plógurinn er þannig gerður, að hann skiptir strengnum, klýfur hann og leggur sinn helminginn hvorum megin í plógfarið. Á þennan hátt er hægt að plægja marga ha. á dag. En það er einnig mjög fljótlegt að gróðursetja í þessa plóg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.