Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 69

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 69
BÖFRÆÐINGURINN 67 strengi, og við það eru ekki notuð önnur áhöld en plöntu- pinnar. Þægilegast er að 3 rnenn vinni saman í plógfari, t. d. einn fullorðinn og 2 unglingar, því að þetta er svo létt vinna, að unglingur getur skilað jafnmiklu dagsverki og fullorðinn mað- ur. Einn fer á undan og gerir holurnar með hæfilegu millibili í plógstrengina til beggja hliða. Holurnar gerir hann með plöntupinnanum, Iionum er stungið niður og holan er full- gerð. Þeir sem planta fylgja eftir í plógfarinu og gróðursetja sinn í hvorn streng. Plöntunni er stungið niður í holuna hæfilega djúpt og moldinni þrýst að rótinni með einu handtaki með plöntupinnanum. Á þennan hátt plantar hver maður nokkuð á annað þúsund plöntur á dag. Plantan fær tvöfalt lag af gróðurmoldinni, og er það ekki þýðingarlítið, ef um lélega jörð er að ræða. Ef jarðvegurinn er laus eða léttur, er án efa betra að plaegja árið áður en plantað er, svo að jarðvegurinn þéttist. Plöntun með pinna kemur ekki til greina með stórar plönt- ur, sem hafa þroskaðar rætur. GróÖursetning með jdrnkarli. Þá er ekki óalgengt að nota aðeins stuttan járnkarl við gróðursetningu, og er það mjög fljótlegt. Gerð er hola með járninu, plöntunni komið fyrir í liolunni og moldinni þrýst að rótinni á sama hátt og með plöntupinna. Ef moldin er mjög léleg þykir betra að fylla að plöntunni með frjómold. Að lokum vil ég geta þess, að þessar gróðursetningaraðferðir, sem hér um ræðir, eru sumar lítt reyndar hér á landi, en orðn- ar algengar í Noregi. Mun reynslan leiða jrað í Ijós, hverjar þeirra henta okkar jarðvegi bezt. í jressu gi'einarkorni hef ég leitazt við að gefa örlítið yfirlit yfir meðferð frækornanna, frá því að joeim er safnað af trján- um og þar til að þau eru orðin að sjálfstæðum trjám úti á víða- vangi. Úr því er það móðir náttúra, sem annast vöxt þeirra og viðgang án nokkurrar verulegrar tilhlutunar af okkar hálfu. Sigurður Jónasson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.