Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 71

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 71
BÚFRÆÐINGURINN 69 illgresisins. Sé slík meðferð samvizkusamlega framkvæmd í nokkur ár, þá endar hún óhjákvæmilega með umbót á gras- sverðinum. Því hefur lengi verið haldið fram, að jafnvægi rnætti ná grassverðinum í hag, ef illgresið væri drepið með sérstökum eiturlyfjum og gera þar með grösunum kleift að fjölga og breið- ast út á þann flöt, þar sem illgresið óx áður. Fjölda mörg efna- sambönd, þar á meðal arsenic, natriumklórið og tröllamjöl, hafa verið notuð í þeim tilgangi að eyða illgresi. Ágæti þess- ara efnasambanda hefur ekki verið algjörlega viðunandi, jafn- vel þótt hlutfallslega lítið magn hafi verið notað. Grastegund- irnar hafa um stundarsakir beðið hnekki, bæði á blöðum og strái, vegna brunaáhrifa efnasambandanna. Þó að grösin hafi úáð sér fyllilega aftur, þá hefur afturkippurinn frá stundar- bruna komið í veg fyrir, að grösin hafi breiðzt út á því svæði, sem illgresið var drepið á. í mörgum tilfellum hefur verið nauðsynlegt að draga svo úr magni eyðingarefnanna, að il 1- gresið jafnt sem grasið hafi náð sér aftur. En með því að sprauta tvisvar eða þrisvar sinnum hefur árangur þeirra orðið viðun- andi, en um leið kostnaðarsamur. Kringum 1935 var fundinn nýr flokkur efnasambanda, sem hafði þá eiginleika að geta breytt vaxtareinkennum plantna. Menn héldu, að þessi efni væru plöntuhormónar og byrjað var að nota þá til þess að örva rótarmyndun græðlinga og hindra eða örva vöxt gróðurhúsajurta. Einnig til að forðast fall ávaxta, áður en þeir væru þroskaðir á trjánum. Brátt kom í ljós, að efnin gátu skaðað vissar plöntur, en drepið aðrar, þegar mikið magn var notað. Hormónar eru þau efni nefnd, sem plöntur og dýr mynda i Hkama sínum, en hafa áhrif á vöxt og þroska þeirra. Hugtakið hormón var réttilega notað í byrjun rannsókna á efnasambönd- um þessum, vegna þess að þau voru fyrst einangruð frá plöntu- vefjum og þegar mjög lítið magn þeirra var til staðar, orsökuðu efnin ýmiss konar vaxtarbreytingar á þeim plöntum, sem efnin voru einangruð frá. Eftir að efnagreiningar höfðu farið fram á þessum efnasamböndum, fóru efnafræðingar að búa til þessi efni og önnur náskild á rannsóknarstofum. Það kom oft fyrir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.