Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 74
72
BÚFRÆtíJNGURINN
Þessi sýra hefur veiið búiu til á efnarannsóknarstofum, og
tilraunir hafa sýnt, að hún hefur litla sem enga jurtahvataeig-
inleika og þar af leiðandi ónothæf til illgresiseyðingar.
Þá er annað efni, A—monochlorophenoxyacetic sýra, sem er
búin til með því að láta C1 liafa sætaskipti við H í fjórða sæti
og hefur reynzt gott til eyðingar á illgresi. En þó er hún ekki
eins mikilvæg og 2,4—clichlorophenoxacetic sýra. Hún er fram-
leidd með því að C1 hefur sætaskipti við H í bæði öðru og
fjórða sæti. Byggingarformúla þessarar sýru er:
H
I
C—COOH
I
H
Efnasamband þetta, 2,4—4, er sérstaklega áhrifamikið ill-
gresiseyðingarlyf, þegar hæfilegum skammti af því er úðað yfir
viðkvæmar plöntur. 2,4—D er að mjög miklu leyti uppleysan-
legt í vatni, og ef það er notað til úðunar, þá verður að leysa
það upp á einn eða annan veg. Hagkvæmast er að leysa
2,4—D upp í hinum ýmsu söltum sýrunnar, og eru þau upp-
leysanleg í vatni og um leið ágæt til eyðingar illgresis.
Við myndun saltanna er H úr karhoksylstofninum (—COOH)
látið hafa sætaskipti við natrium (Na), kalíum (K) o. s. frv. eins
og eftirfarandi fornuilur sýna:
H H
o c moH o 1 c rinoNa
1 c i H 4 [ H
HC^ CCl / \ HC CCl
HÍ fr 1 II HC CH
V V
1 C1 1 C1
2,4—D Na salt af 2,4—D
HC
I
/
CCl
II
HC CH
\ /
c
I
C1