Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 81

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 81
BÚFRÆÐINGURINN 79 Um offylli má segja, að hún er vafalaust sjaldgæfari hér á landi en víða erlendis og stafar það einkum af því, að hér er fóðrað meira á heyjum en minna á mat heldur en þar. Þó er það ekki óalgengt, að hestar, sem vel er gert við, og þá einkum reiðhestar í bæjuin, fái offyllishrossasótt. Komist liest- ur í mat og éti þar óhindrað fylli sína, fer vanalega þannig, að maginn springur og hesturinn drepst innan sólarhrings þar frá. í léttari tilfellum nær hesturinn sér, ef hann er sveltur al- gjörlega og honum gefin niðurhreinsandi og kvalastillandi lyf. Ofkælingin veldur kvalafullum, krampakenndum samdrætti hinna sléttu vöðvaþráða þarmveggjarins og svipað á sér stað við mikla loftmyndun í mjógirni. Ef orsakirnar eru fjarlægðar og verk- og vindeyðandi lyf eru notuð, má gera sér vonir um skjótan bata. Ef um raunverulegnr slijlur er að ræða, sjáum við önnur sjúkdómseinkenni. Þá eru verkirnir ekki eins ákafir, en þó stöðugir og oft þrá- látir. Hesturinn er daufur, étur lítið eða ekki, hiti oft enginn eða h'till ('38—38.5° C.), teðslan treg eða engin og garnagaul, sem hjá heilbrigðum hesti er mikið, oft vart lreyranlegt og stundunr með málmhljómi. Allt eftir eðli og stað stíflunnar getur það tekið mismunandi fangan tíma (1— 2 vikur) að vinna bug á henni, en þó eru venju- lega notuð kvalastillandi og einkum niðurhrcinsandi lyf dag eftir dag, allt þar til stíflan losnar. Sömuleiðis er þá oft gott að hreyfa hestinn nokkuð, hægt og gætilega. Við sliflu aftarlega (í botnlanga, stórgirni og endaþarmi) her sérstaklega á þvi, að lresturinn teður lítið sem ekkert, hann setur sig þá oft í vanalega stellingu til þess að pissa, en virðist ekki geta losnað við þvagið. Það er nokkuð algengt að fá þær upplýsingar, að um þvagteppu sé að ræða. Ástæða þessara til- burða er sú, að stíflan jrrýstir á þvagblöðruna, svo að lrestinum virðist mál að losna við jrvag, án þess að svo sé í raun og veru. Við slíkum stíflum ber með varkárni að hreinsa sem mest af saur úr endagörninni og hella yluðu vatni inn í endaþarminn, °ft er gott að blanda það bræddri feiti, sem mýkir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.