Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 88

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 88
86 ÍSÚFH/EÐINGURINN Frá því 1930 og til ársloka 1947 hafa verið sléttaðir í gömlu túnunum 6427 ha. Samkvæmt túnþýfismælingunum 1945 og 1946 voru rúmlega 6000 ha. þýfðir af gömlu túnunum þá, síð- an liafa verið sléttaðir 3Q00 ha., og er þá ekki meðtalin sléttun síðustu tveggja ára. Á sama árabili hafa verið settar upp tún- girðingar, sem eru 7366 km. að lengcl. Á árabilinu 1920 til 1940 gekk erfiðlega að koma framræsl- unni í liorf. Með hækkandi verðlagi á vinnu varð fjárhagslega því nær ókleift fyrir bændur að vinna að framræslunni með liandafli, en 1942 var byrjað að nota hér, við gröft opinna skurða, skurðgiöfur á beltum með Drag Line graftartækjum. Síðan hefur fjöldi skurðgrafna, sem vinna að framræslu fyrir bændur, verið sem hér segir: 2 árið 1942, 2 árið 1943, 5 árið 1944, 9 árið 1945, 14 árið 1946, 32 árið 1947, 35 árið 1948 og 37 árið 1949. Þessar gröfur eru eign Vélasjóðs og leigðar rækt- unarsamböndum hreppa, lneppabúnaðarfélögum og búnaðar- samböndum. Ræktunarsambönd og annar félagsskapur bænda hefur eignazt á síðustu árum 8 skurðgröfur, svo að síðastliðið ár hafa 45 skurðgröfur unnið að framræslu fyrir bændur. Á árunum 1942—1946 eru grafnir opnir skurðir samtals 344 km. og rými 1,371 þúsund teningsmetrar. Árið 1948 nemur gröfturinn með skurðgröfum Vélasjóðs, 1.052 þúsund rúm- metur, og 1949, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri, hafa verið grafnir 1.635 þúsund rúmmetrar. Það hafa því verið grafnir hjá bændum á síðustu 8 árum 1077 km., að rúmmáli 4102 þúsund rúmmetrar. Það svarar til, að ræstir hefðu verið 6835 ha. lands, ef miðað er við það verkmagn, sem venjulega kemur á ha. lands við framræslu til túnræktar. Þessi framræsla hefur kostað, sé reiknað með meðalverði pr. rúmmetra á þessu árabili, kr. 7.154.000. Þessi framræsla gefur stórfellda, bætta aðstöðu til túnræktar fyrir bændur á næstu árum, því að víða var aðstaða sú, að ræktun varð eklti við komið vegna vöntunar á fram- ræslu. Þrátt fyrir þessar miklu framræsluframkvæmdir, eru heil héruð, sem engin afnot liafa enn fengið af skurðgröfunum, enda er það svo, að vegna erfiðrar aðstöðu til milliflutninga, verður þeim ekki alls staðar við komið. Þar sem lítið er hægt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.