Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 91

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Blaðsíða 91
BÚFRÆÐINGURINN 89 Hvað hægt er að draga úr þessari tímaeyðslu, við hvern hey- liest, er ekki auðsvarað, því að rnörg atriði koma til greina. En við sjáum á búreikningunum, að það er gífurlegur munur á vinnumagninu á hinum ýmsu jörðum á sama sumri, og eru til þess margar ástæður. Sé tekið meðaltal vinnustunda hjá þeim, sem lægstir eru á hverju ári, á þessu sama tímabili, þá koma út þessar tölur: Vinnustundafjöldi á 100 kg. útliey 2.95 Vinnustundafjöldi á 100 kg. töðu 2.61 Mismunur frá meðaltali er á útheyshestinum 2.76 vinnu- stund, en á töðuhestinum 2.78. Hér er um svo mikinn misrnun að ræða, að hann hlýtur að byggjast.að miklu leyti á fram- kvæmdalegum aðstöðum við heyöflunina og mismun á verk- tækni. Á búi, sem hefur 500 hesta heyskap, nemur þessi verk- magnsmunur fyrir sama fóðurmagn 885 vinnustundum. Það geta allir séð, að sá útgjaldaliður orkar ekki litlu um afkomu búsins. Þó er án efa hægt, við beztu aðstöðu og með góðum tækjum, að afla heyja á ræktuðu landi með minna verkmagni á framleiðslueiningu, heldur en lágmarkstölur undanfarinna ára sýna. Það, sem einkum liefur áhrif á vinnumagnið við heyöflun- ina er fyrst og fremst, að landið sé vélhæft, í öðru lagi, að lega lúns ræktaða lands sé í hagkvæmri afstöðu til peningshúsanna, að hlöðum sé vel fyrir komið, svo að inntaka heysins sé auðveld. Aukin votheysverkun getur mjög lækkað vinnutilkostnaðinn við heyöflunina, þar sem við verður komið að nota hentugt tæki við slátt, heimflutning og inntöku heysins. Af kostnaði þeim, sem fer til að framleiða lieildararðinn á búum bænda, er vinnan að meðtöldum fæðiskostnaði hæsti út- gjaldaliðurinn. Þegar athugaðir eru búreikningar þeir, sem gerðir eru árlega upp af búreikningaskrifstofunni, á árabilinu 1936—1945, sést að vinnan nemur 76.92% af framleiðslukostn- aðinum alls. Aðrir kostnaðarliðir eru aðeins 21.08%. Þeir skiptast þannig, að 11.04% eru ýmsir útgjaldaliðir við búféð, stærsti liðurinn í því eru fóðurbætiskaup. Onnur útgjöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.