Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 98

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 98
96 BÚFRÆÐINGURINN og sýslunefndir leyfa.“ Þessi lagaákvæði voru í gildi til 1936. Þessi lög marka heldur engin spor til aukinna framkvæmda í þessum málum. Ymsir áhugamenn um landbúnað hreyfa þó þessu máli á ný, t. d. Jóliann Eyjólfsson á Alþingi 1914. Árið 1924 var stofnað félag í Reykjavík til að vekja áhuga á mál- inu. Forgöngumenn þess voru Sigurður heitinn Sigurðsson, búnaðarmálastjóri, Jón H. Þorbergsson o. fl. Skrifuðu þessir menn um nýbýlamálið og ræddu það á fundum víðs vegar um land þá á næstu árum. Lög nr. 25. frá 1. febrúar 1936, um nýbýli og samvinnu- byggðir, marka nýtt spor í þessum málum, og framkvæmdir hefjast um það leyti til stofnunar nýrra býla, sem fá nokkurn fjárstyrk og lán til framkvæmdanna. Það er talið í fasteigna- mati 1940, að á árabilinu 1930—1940 hafi myndazt 572 nýbýli á landinu. Á árunum 1936—1942, að báðum árum meðtöld- um, njóta stuðnings úr nýbýlasjóði, samkvæmt lögunum frá 1936, 450 býli, svo að allmörg býli ættu að hafa verið stofnuð án opinbers stuðnings, þá á næstu árum á undan. Þó er þess að gæta gagnvart þessum málum, að nokkur hluti þessara býla eru eldri jarðir, sem höfðu verið í eyði, og var endurreistur á þeim húsakostur og þær teknar í ábúð á ný, því að lögin gerðu ráð fyrir að jarðir, sem byggja þyrfti á öll hús og verið höfðu í eyði í tvö ár, skyldu njóta stuðnings sem nýbýli væru. Á árunum 1941—1946 eru stofnuð nýbýli frá grunni, við jarðaskiptingu, 128 að tölu, en það svarar til, að stofnað hafi verið 21 býli að meðaltali á ári. Hinn fjárhagslegi stuðningur, sem veittur hef- ur verið þessum 128 býlum, er lánsfé með 4.5% vöxtum, að upphæð alls kr. 5539.000 og byggingarstyrkir að upphæð 919.894 krónur. Á þessu 10 ára tímabili, sem lögin frá 1936 voru í gildi, má telja, að mikill árangur hafi náðst miðað við allar aðstæður. Fjárráð voru takmörkuð til styrktar þessari starfsemi. Við- skiptalega séð eru fyrstu árin af þessu tímabili landbúnaðinum erfið og því ekki glæsilegt að leggja út á þá braut að hefja ræktun og uppbyggingu býla frá grunni. Fyrir efnalitla menn var á þeim árum fullerfitt að hafa tekjur af landbúnaði, til framfærslu sér og sinna, þó ekki væri lagt í stórar framkvæmdir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.