Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 122

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 122
120 BÚFRÆÐINGURINN árið 1859. Þar eru ræktaðir uin 150 ha. lands. Það er unnið að því að reisa útiliúsin frá grunni, því að þau sem áður voru, brunnu árið 1945. Byggingin öll er 142 m. á lengd og 19.5 m. á breidd. Fjósið er með 153 básum. Básarnir eru stuttbásar, og ekki upphækkaður íóðurgangur. Áburðargeymslan er undir fjósinu. Byggingin er einangruð með líku efni og við höfum í vikurplötunum, eða svo kom það mér fyrir sjónir. Þessi bygg- ing hafði staðið í þrjú ár og miklu er enn ólokið. Ferð okkar um Noreg var nú senn á enda, og hér við skól- ann skilja sunnlenzku bændurnir við okkur, sem fylgzt höfðu með okkur allt til þessa. Eftir að liafa kvatt bændurna, fórum við áttmenningarnir að búnaðarskólanum Sem. Þar er mikil stund lögð á hænsnarækt. Árið 1943 fundu þeir, sem við hænsnarækiina vinna, leið til j>ess að þekkja kynin í sundur um leið og ungarnir koma úr egginu, er liturinn þá ekki eins á liænu og liana. í sambandi við hænsnabúið eru reknar tilraun- ir með útungun á eggjum í hitaskápum — útungunarvélum. Á skólabúinu er nokkuð af hálminum meðhöndlað í vissum styrkleika af natriumlút (Na DH) til þess að auka á meltan- leika hans. Fyrst byrjuðu þeir á þessu árið 1939, en fyrst var J>etta reynt í Þýzkalandi 1917—1918. Töldu J>eir sig hagnast á J>essu. Kýrnar á búinu mjólka að meðaltali 3500 kg. yfir árið með 3.7—3.8% fitu. Hér er margt nýstárlegt að sjá, J>ar á meðal býflugnabú. Um kvöldið skoðuðum við Vigelandsgarðinn, sem heitir eftir manninum, er skapað hefur listaverkin í honum. Það er stórt svæði, sem garðurinn nær yfir, prýtt með gosbrunnum, blómum og trjám, en listaverkin, sem flest eru mannslíkön, skipa J>ar æðsta sess. Tímanlega morguns, 30. júní, förum við frá Osló, og nú skal halda til SvíJ>jóðar, og var áfangastaðurinn Lundur. Komumst við til Svíþjóðar fyrir tilstilli sænska byggingafræðingsins Ör- bom, er ferðast hafði hér um land veturinn áður. Meðan við dvöldum í Svíjyjóð, var margt að sjá, en tíminn var naumur. Spölkorn frá Lundi er bændaskóli, sem útskrifar nemendur eftir eitt ár, en J>eir J>urfa að hafa verið í bænda- skóla í tvö ár áður. Þarna er einnig rekinn skóli í mjólkur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.