Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 127

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 127
BÚFRÆÐINGURINN 125 En hitt er fráleitt, að algildar reglur verði settar um, hve langt þurfi milli skurða og ræsa. Athugum málið nánar. Jurtirnar skipa sér af sjálfsdáðum í gróðurfélög, eftir rakastigi jarðvegarins. Gróðurfélögin á urðu Landi eru aðallega þrjú: Mýrlendi, þar er vatn næstum stöðugt í jarðvegi upp við rætur, og gróður rnest liálfgrös. Vall- lendi, þar er mikið af jurtaleifum, en loft svo í gróðurmold, að rotnað getur og aðaljurtir af grasætt. Hið þurrasta land er holtið, þar ber venjulega lítið á lífrænni mold og aðaljurtimar lyng eða hrís og kjarr, þar sem ekki er of urið. Nú eru gömlu túnin okkar vaxin puntgiösum, þ. e. þeim jurturn, sem á ósnortnu landi mynda valllendisgróðurinn. Sum túnin hafa í upphafi verið valllendi, önnur hafa verið holt, sem hlotið hafa lífræn efni í mold með áburði. Æskileg framræsla er að skapa heppilegasta rakastigið fyrir valllendisjurtir. Víða um láglendi hafa ár, lækir og vatnsrásir skapað hið náttúrlega valllendi. Framræsla er fólgin í því að skapa jarðvegsvatni slíka farvegi. Nú sjáum við, að sums staðar eru aðeins mjóar spildur þurrar með lækjum, en annars stað- ar breiðar. Alveg sama verður uppi á teningnum, þar sem t. d. vegaskurðir hafa verið gerðir af mönnum. Sums staðar breyt- ast fleiri hundruð metra breiðar spildur neðan við skurðina í valllendi á fáum árum og allar mýrarjurtir hverfa. Annars staðar koma upp dý, eftir sem áður, rétt við skurðina. Þetta geta allir séð, sem fara um landið með opna athygli. Hér er ekki einvörðungu undir halla landsins komið, heldur undir legu þeirra jarðlaga, sem ráða rennsli vatns um jarðveginn. Nú er Ijóst, að bezt er að losna við óþarfa skurði, þeir eru dýrir og hindra oft umferð og vinnslu landsins. Ekkert er frá- leitara en að gefa út algildar reglur um það, livað þétt skuli ræsa. Það þurfa slyngir og fróðir menn að skoða landið, og finna þarf, ef unnt er, einhver lögmál, sem hinar óræðu vatns- æðar lúta. Eflaust er bezt að hafa alla skurði svo djúpa og fáa sem unnt er. Víðar en nú er gert má láta vatnið sjálft grafa, jafnvel ofan f möl eða móhellu, sem undir liggur, og verður það tryggasta framræslan að komast niður úr hinum lausu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.