Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 141

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 141
HÚFRÆÐINGURINN 139 í okkar vasa kemur, svo lágt, að bændur liafa, alla jafna, verið lægst launaða stéttin í þjóðfélaginu. Dreifing vörunnar, milfi- liðakostnaðurinn, er það mikill, kostnaður, sem bændurnir liafa af því að liafa vörurnar alltaf á boðstófum, að hann hirð- ir kúfinn af erfiðislaunum okkar. Er það atriði, sem neytendur hefðu gott af að kynna sér, áður en þeir feila sinn dóm. — Láns- fé landbúnaðarins er svo óviðunandi, að ekki verður umfiúið að bæta þar um hið bráðasta. Við höfum að vísu Búnaðar- banka, sem á að veita bændum lán eftir vissum lögum. Mætti þar nefna lögin um byggingarsjóðinn, svo að eitthvað sé nefnt. En sá galli fylgir þó þessari löggjöf, að henni hefur aldrei verið framfylgt, nema að nokkru ieyti. — Eftir lögunum á bankinn að lána allt að 75% byggingarkostnaðar. En þetta eru ein af pappírslögum þjóðarinnar, sem við bændur höfum heldur lít- ið gagn af. Bóndi, sem byggir íbúðarhús fyrir 120 þús. kr., fær lánaðar 45 þúsundir. Eg tek þetta sem dærni um það, hvern- ig ríkisvaldið mætir lánaþörf landbúnaðarins. Útgerðarmaður- inn er að vísu ekki öfundsverður af sínum kjörum eins og stendur, en þó fær hann lán út á síldina og þorskinn í sjónum, löngu áður en dallurinn leggur úr höfn. Ábyrgð fær hann einnig, á ákveðnu verði, ef hann nær þá einhverri bröndunni til að selja yfir vertíðina. Unga fólkið, sem fer burt úr sveitinni, leitar eftir meiri peningum, meiri félagsskap og skemmtunum heldur en sveit- in hefur upp á að bjóða. En allt þetta væri hægt að veita því í sveitinni, ef búskapurinn væri settur til jafns við aðra atvinnu- vegi og hefði nægilegt fjármagn til að leggja í umbætur byggð- anna. Þá yrði fólkið kyrrt, yndi glatt við sitt og stæði traustum fótum í þeim jarðvegi, sem það er vaxið upp úr. — En hver leysir vandann? Verða það stjórnarvöldin eða bændurnir sjálf- ir? Bóndinn hefur aldrei haft á annað að treysta en sjálfan sig, og svo mun enn verða. Þess vegna verður þessi vandi aldrei leystur, ef bóndinn gerir það ekki sjálfur. Það er markmiðið, sem framtíðin leggur í skaut bændanna, og sem þeim vonandi auðnast að ná. Til þess að svo megi verða, þurfa bændur margs að gæta, en þó bezt sinna eigin samtaka. Stéttarsamband bænda er þegar orðinn traustur félagsskapur, gegnum það eru bændur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.